Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 57
Ú r D a g a r a f ó l g a n d i h j a r t s l æ t t i TMM 2017 · 3 57 leiðingar, hvort sem það var prívat eða opinberlega, var það einsog að berja höfðinu við stein. Ég man að ég sagði, það er engin brú til að ganga eftir, við góðan vin eitt af sumrunum sem ég eyddi í Kaupmannahöfn, og hann svaraði að ég yrði sjálf að byggja mér brú til að ganga eftir. Bókin varð að þessari brú. Hún varð að farmiða aftur til Danmerkur. Í bókinni Krukka, sem fjallar um ævi og ritstörf Suzanne Brøgger, les ég: „Einsog Suzanne Brøgger útskýrði í viðtali við Lars Ulvenstam, fylgir því prís að vera rithöfundur. Það er í fyrsta lagi það prís og lof sem birtist sem krans á höfuðið, til hyllingar á höfundi og verkum. Og svo er það hinn prísinn, hinn persónulegi kostnaður sem maður greiðir.“ Ég veit hvað það hefur kostað mig að skrifa bókina. Ég veit líka hvað það hefði kostað mig að skrifa hana ekki. Ef ég hefði ekki skrifað hana væri ég ekki flutt aftur til Danmerkur. Að ég geti ekki lengur hugsað mér að búa hér, nú þegar ég hef skrifað hana, kemur mér á óvart. Þetta verður maður að kalla fáránleika lífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.