Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 33
Þ r í r M á r a r TMM 2017 · 3 33 Helgi: Ég vildi fremur lifa sem padda á fanga-þróar fnyk en vita af öðrum eiga nokkurn kima í ástar minnar höll. Það er trúlega enn erfiðara að ná kynferðisvísuninni hér en í frumtextanum. Ekki óhugsandi þó, allavega ekki hjá Matthíasi. Við munum auðvitað aldrei vita hversu nálægt yfirborðinu þessi vísun var fyrir áhorfendur í Globe eða Blackfriars upp úr aldamótunum 1600. Forvitnilegt dæmi um djarfa útleggingu hjá Hallgrími er að finna í fyrsta atriði annars þáttar. Skip Jagós hefur tekið land á Kýpur með þær Desdemónu og Emilíu innanborðs, flaggskipið sem Óþelló stýrir er rétt komið, og her- foringinn á leiðinni. Þau stytta sér stundir með spjalli á léttu nótunum þar sem stutt er í bláu tónana. Þessu spjalli lýkur með því að Desdemóna setur Jagó fyrir að yrkja lof til hinnar fullkomnu konu. Eftir að hafa fylgt þeim fyrirmælum í nokkrar hefðbundnar og hástemmdar línur er lokahnykkur Jagós svohljóðandi: She was a wight, if ever such wights were – […] To suckle fools and chronicle small beer. 2.1.158–160 Ekki sérlega hnyttið, þykir okkur í dag. Var kannski aldrei, lesendur Shake- speares skiptast mjög í tvö horn þegar kemur að því að leggja mat á fyndni hans. Einn helsti styrkur Helga Hálfdanarsonar birtist að mínu viti í að auka nothæfu gríni í texta af þessu tagi. Hans lausn er svona: Hún er þess verðug einmitt framar öllum – […] Að ala upp flón og hræra í grautar-döllum. Matthías er á svipuðum slóðum: hún ein er hæf af öllum kvennagrúa, – […] Að ala fífl og skammta mat og búa. Hjá Hallgrími verður þetta: Já hún er best – já best af öllum fallin – […] Að gefa bjánum brjóst og totta kallinn. Nokkuð frjálslegt, svo ekki sé meira sagt. Eftirminnilegt augnablik í sýningu Þjóðleikhússins síðasta vetur, og vakti að sjálfsögðu hlátur. Það verður líka að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.