Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 45
K l u k k a I n d ó n e s í u TMM 2017 · 3 45 fnykur“ heitir saga sem rúmast öll í einni málsgrein og er mjög athyglisverð stíllega séð. Þar er fjallað um fnyk sem leggur af rotnandi líkum eftir fjölda- morð á kommúnistum og átján árum síðar eftir fjöldamorð á glæpamönnum. Líkin eru látin liggja út um allt og á meðan maðkar og rándýr gæða sér á þeim heldur fólk áfram að njóta ásta eins og ekkert hafi í skorist. Texti sögunnar er vel læsilegur þó að hann sé allur í einni málsgrein og hluta átakanlegrar merkingarinnar er miðlað í gegnum stílinn. Smásögurnar eru sem sagt marg- breytilegar að gerð og efni og sumpart frumlegri en skáldsögurnar sem hér hafa verið teknar til umræðu. Af ofangreindum verkum að dæma er Eka Kurniawan höfundur sem fær snjallar og áhugaverðar hugmyndir og tekst oft vel að vinna úr þeim. Hann getur skrifað á léttleikandi hátt um alls konar viðfangsefni og á ýmis stíl- brögð í handraðanum. Áhrifin frá töfraraunsæinu eru tvinnuð á áhrifaríkan hátt saman við indónesíska menningararfleifð; hvort tveggja fær að njóta sín í sögum hans og eiga býsna raunsæisleg samskipti við veruleikann. Hans mesta verk til þessa, Fegurð er sár, veitir magnaða innsýn í örlög þessarar stóru þjóðar í Suðaustur-Asíu, maður fær hremmingar Indónesa í fangið með draugum og forynjum fortíðar jafnt sem holdsins fýsnum mennskra manna svo úr verður merkingarríkt verk og eftirminnilegt þar sem grótesk kímni bæði kryddar og kryfur. Þekking á sögu þjóðarinnar getur opnað fleiri matarholur fyrir lesanda en er samt ekki nauðsyn, svo ljóslifandi er frásögnin ein og sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.