Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Blaðsíða 111
TMM 2017 · 3 111
Höfundar efnis
Alda Björk Valdimarsdóttir, f. 1973. Ljóðskáld og dósent í íslensku- og menningar-
deild við HÍ.
Arnhildur Hálfdánardóttir, f. 1988. Fréttamaður.
Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur og fyrrum kennari við Sorbonneháskóla
sem ritar reglulega Hugvekjur í TMM.
Eka Kurniawan, f. 1975. Indónesískur rithöfundur sem er gestur á Bókmenntahátíð
2017.
Halldór Guðmundsson, f. 1956. Bókmenntafræðingur og rithöfundur. Síðasta bók
hans var Mamúska 2015.
Jonas Hassen Khemiri, f. 1978. Sænskur rithöfundur sem er gestur á Bókmenntahátíð
2017.
Kári Tulinius, f. 1981. Rithöfundur sem hefur verið búsettur í Finnlandi undanfarin
ár. Skáldsaga hans Móðurhugur kom út árið 2017.
Kristín Jónsdóttir, f. 1969. Þýðandi og fararstjóri.
Kristín Guðrún Jónsdóttir, f. 1958. Bókmenntafræðingur og dósent í spænsku við HÍ.
Kristín Ómarsdóttir, f. 1962. Rithöfundur sem tekur reglulega viðtöl við kollega sína
fyrir TMM.
Linda Vilhjálmsdóttir, f. 1958. Skáld. Síðasta ljóðabók hennar var Frelsi, 2015.
Maja Lee Langvad, f. 1980. Danskur rithöfundur sem er gestur á Bókmenntahátíð
2017.
Rúnar Helgi Vignisson, f. 1959. Rithöfundur, þýðandi og dósent við HÍ. Síðasta bók
hans var Ást í meinum 2012.
Þorgeir Tryggvason, f. 1968. Auglýsingasmiður, leikhúsmaður, hljómlistarmaður og
bókmenntamaður sem fjallar reglulega um nýjar og gamlar bókmenntir á ýmsum
vettvangi.
Þórdís Gísladóttir, f. 1965. Skáld og þýðandi. Árið 2016 skrifaði hún með Hildi Knúts-
dóttur bókina Doddi – Bók sannleikans.