Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2003, Síða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2003, Síða 39
Hvítaruslið tmm bls. 37 Andúð elítunnar á hvítaruslinu er því að sínu leyti friðþæging þeirrar nýju yfirstéttar sem á siðferðilega og hugmyndafræðilega erfitt með að njóta for- réttinda sinna á kostn- að lágstéttanna. innar skilur hafrana frá sauðunum með afar snyrtilegum hætti. Þannig má bera djúpa virð- ingu fyrir íslam, hindúisma og náttúrudýrkun sem kryddi elítutilverunnar en fyrirlíta þá alþýðu sem hunsar þau réttindi sálar og líkama sem vestræn elíta aðhyllist. Þetta á með sama hætti við um lágstéttarmenningu innan einstakra landa. Hin víðsýna og umburðarlynda elíta hefur mikla samúð með fátækt - hún þolir bara ekki fátæklinga. Lágstéttin aðhyllist yfirleitt ekki hina nýju fjölmenningu, og á grundvelli víðsýni sinn- ar fyrirlítur elítan því lágstéttina. Hin nýja fjölmenning er vitaskuld gríðarleg framför í húmanískum skilningi, á því leikur eng- ínn vafi. Út frá félagsfræðilegu sjónarhorni verð- ur hins vegar ekki framhjá því litið að hún er hugmyndafræði ráðandi stéttar, grundvölluð í hinu nýja alþjóðahagkerfi og beitt vopn í stétta- baráttu yfirstéttarinnar. Það er deginum Ijósara að fátækir, þröngsýnir, illa menntaðir fátækling- ar eru fórnarlömb nýja hagkerfisins, ekki leið- togar gagnbyltingar gömlu hámenningarelítunn- ar. Þeir eru hins vegar auðveldari viðureignar en þversagnir hagkerfisins og tilvaldir skúrkar til að efla djörfung og dug hins nýja fjölmenningar- samfélags. 1 R Reich. 1992. The Work of Nations; Preparing Ourselves for the 21 st Century. New York: Vintage Books. 2 A Giddens. 1991. Modernity and Self-ldentity: Self and Society in the Late Modern Age. Stanford, CA: Standford University Press. 3 J Garreau. 1991. Edge Cities: Life on the New Frontier. New York: Anchor Books. 4 R Lynes. 1954. The Tastemakers. New York: Harper; Sontag S, 1966. Against Interpretation and Other Essays. New York: Farrar, Strauss, and Giroux.. 5 RA Peterson og RM Kern. 1996. Changing high- brow taste: From snob to omnivore. American Sociological Review 61: 900-907. 6 P Bourdieu. 1984. Distinction. Cambridge: Harvard University Press. 7 RA Peterson og RM Kern, 1996 8 B Bryson. 1996. "Anything but heavy metal": Symbolic exclusion and musical dislikes. American Socioiogicai Review 61: 884-899. 9 RD Kaplan. 1998. An Empire Wilderness. New York: Random House. 10 D Brooks. 2000. Bobos in Paradise; The New Upp- er Class and How They Got There. New York: Simon & Schuster í regnboga fjölmenningarinnar er hvíta elítan glær, og hugmyndin um hvíta- ruslið firrir hana allri ábyrgð á skoðunum og athöfnum þröngsýnna, ómenntaðra, hvítra fátæklinga. 11 JD Hunter. 1991. Culture Wars: The Struggle to Define America. New York: Basic Books. 12 L Gardenswartz og A Rowe, 1994. Diverse teams at Work: Capitalizing on the Power of Diversity. Chicago: Irwin Professional Publishing. 13 JJ Hartigan, 1997. Name Calling: Objectifying poor Whites and 'White Trash' in Detroit. Matt Wray og Annalee Newitz, ritstj. White Trash: Race and Class in America. New York og London: Routledge. 14 A Newitz, 1997. White Savagery and Humiliation: or A New Racial Consciousness in the Media. Matt Wray og Annalee Newitz, ritstj. White Trash: Race and Class in America. New York og London: Routledge. 15 A Newitz, 1997. 16 M Wray og A Newitz, ritstj. 1997. White Trash: Race and Class in America. New York og London: Routledge. 17 A Newitz, 1997. 18 B Bryson, 1996. 19 É Durkheim. [1895] 1982. The Rules of Sociologi- cal Method. New York: Free Press. 20 RD Kaplan, 1998. An Empire Wilderness. New York: Random House. 21 D MacCannell, 1976. The Tourist: A New Theory of the Leisure Class. Shocken. Michael S. Gibbons (f. 1971) er doktor í fólagsfræði og lektor við Háskólann í Evansville, Indiana, f Bandaríkjunum. Sérgreinar hans eru félagssálfræði, menningarfélagsfræði og eyjarskeggjarannsóknir.

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.