Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2003, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2003, Qupperneq 39
Hvítaruslið tmm bls. 37 Andúð elítunnar á hvítaruslinu er því að sínu leyti friðþæging þeirrar nýju yfirstéttar sem á siðferðilega og hugmyndafræðilega erfitt með að njóta for- réttinda sinna á kostn- að lágstéttanna. innar skilur hafrana frá sauðunum með afar snyrtilegum hætti. Þannig má bera djúpa virð- ingu fyrir íslam, hindúisma og náttúrudýrkun sem kryddi elítutilverunnar en fyrirlíta þá alþýðu sem hunsar þau réttindi sálar og líkama sem vestræn elíta aðhyllist. Þetta á með sama hætti við um lágstéttarmenningu innan einstakra landa. Hin víðsýna og umburðarlynda elíta hefur mikla samúð með fátækt - hún þolir bara ekki fátæklinga. Lágstéttin aðhyllist yfirleitt ekki hina nýju fjölmenningu, og á grundvelli víðsýni sinn- ar fyrirlítur elítan því lágstéttina. Hin nýja fjölmenning er vitaskuld gríðarleg framför í húmanískum skilningi, á því leikur eng- ínn vafi. Út frá félagsfræðilegu sjónarhorni verð- ur hins vegar ekki framhjá því litið að hún er hugmyndafræði ráðandi stéttar, grundvölluð í hinu nýja alþjóðahagkerfi og beitt vopn í stétta- baráttu yfirstéttarinnar. Það er deginum Ijósara að fátækir, þröngsýnir, illa menntaðir fátækling- ar eru fórnarlömb nýja hagkerfisins, ekki leið- togar gagnbyltingar gömlu hámenningarelítunn- ar. Þeir eru hins vegar auðveldari viðureignar en þversagnir hagkerfisins og tilvaldir skúrkar til að efla djörfung og dug hins nýja fjölmenningar- samfélags. 1 R Reich. 1992. The Work of Nations; Preparing Ourselves for the 21 st Century. New York: Vintage Books. 2 A Giddens. 1991. Modernity and Self-ldentity: Self and Society in the Late Modern Age. Stanford, CA: Standford University Press. 3 J Garreau. 1991. Edge Cities: Life on the New Frontier. New York: Anchor Books. 4 R Lynes. 1954. The Tastemakers. New York: Harper; Sontag S, 1966. Against Interpretation and Other Essays. New York: Farrar, Strauss, and Giroux.. 5 RA Peterson og RM Kern. 1996. Changing high- brow taste: From snob to omnivore. American Sociological Review 61: 900-907. 6 P Bourdieu. 1984. Distinction. Cambridge: Harvard University Press. 7 RA Peterson og RM Kern, 1996 8 B Bryson. 1996. "Anything but heavy metal": Symbolic exclusion and musical dislikes. American Socioiogicai Review 61: 884-899. 9 RD Kaplan. 1998. An Empire Wilderness. New York: Random House. 10 D Brooks. 2000. Bobos in Paradise; The New Upp- er Class and How They Got There. New York: Simon & Schuster í regnboga fjölmenningarinnar er hvíta elítan glær, og hugmyndin um hvíta- ruslið firrir hana allri ábyrgð á skoðunum og athöfnum þröngsýnna, ómenntaðra, hvítra fátæklinga. 11 JD Hunter. 1991. Culture Wars: The Struggle to Define America. New York: Basic Books. 12 L Gardenswartz og A Rowe, 1994. Diverse teams at Work: Capitalizing on the Power of Diversity. Chicago: Irwin Professional Publishing. 13 JJ Hartigan, 1997. Name Calling: Objectifying poor Whites and 'White Trash' in Detroit. Matt Wray og Annalee Newitz, ritstj. White Trash: Race and Class in America. New York og London: Routledge. 14 A Newitz, 1997. White Savagery and Humiliation: or A New Racial Consciousness in the Media. Matt Wray og Annalee Newitz, ritstj. White Trash: Race and Class in America. New York og London: Routledge. 15 A Newitz, 1997. 16 M Wray og A Newitz, ritstj. 1997. White Trash: Race and Class in America. New York og London: Routledge. 17 A Newitz, 1997. 18 B Bryson, 1996. 19 É Durkheim. [1895] 1982. The Rules of Sociologi- cal Method. New York: Free Press. 20 RD Kaplan, 1998. An Empire Wilderness. New York: Random House. 21 D MacCannell, 1976. The Tourist: A New Theory of the Leisure Class. Shocken. Michael S. Gibbons (f. 1971) er doktor í fólagsfræði og lektor við Háskólann í Evansville, Indiana, f Bandaríkjunum. Sérgreinar hans eru félagssálfræði, menningarfélagsfræði og eyjarskeggjarannsóknir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.