Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 129

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 129
Myndlist almennan „þegnrétt“ erlendis sem miðillinn náði fótfestu á íslandi. Framsækni í listum byggist á því að vera fyrstur að tileinka sér tækninýjungar og gera tilraunir með möguleika þeirra. List framtíðarinnar mun án efa byggja á þeim tilraunum sem verið er að gera með nýjustu tækni í dag og því er mikilvægt að við sköpum okkar myndlistarmönnum sömu tækifæri og aðstöðu til að vinna með þessa tækni og starfsbræður þeirra í öðrum tæknivæddum samfélögum hafa. Ef við gerum það ekki gætum við þurff að bíða lengi enn eftir því að okkar myndlistar- manna verði getið sem frumkvöðla og áhrifavalda í listasögunni með stóru L-i. Tilvísanir ' Sindri Freysson, „Vængjað auga“. Morgunblaðið, Lesbók (C-hluti), 3. júlí 1993. Greinin er ekki aðgengileg á netinu, en hún kostar 150 krónur útprentuð hjá Mbl. 2 EiríkurÞorláksson,„16dagaríNýlistasafninu“. Morgunblaðið, Lesbók, lO.júlí 1993. 3 „By the mid-1970’s video as art was fully entrenched in the galleries, with many de- veloped genres, forms and concepts.“ Woody Vasulka, „Sony CV Portapak. Indu- strial 1969“ in Pionners of electronic art. Sýningarskrá. Ars Electronica, 1992, 150. 4 Eiríkur Þorláksson, „Stórfengleg myndbönd“. Morgunblaðið, 16. apríl 1996. 5 Sindri Freysson, op.cit.; „Það eru ekki mörg ár síðan fyrstu kynningar á þessu nýja listformi fóru frarn hér á landi, þó miðillinn hafi tekið að hasla sér völl innan myndlistarinnar fyrir meira en aldarfjórðungi; þannig hafa íslendingar á stundum verið undarlega aftarlega á merinni, þrátt fyrir alla nýjungagirnina.“ Eiríkur Þor- láksson, ibid. 6 Súsanna Svavarsdóttir, „Maður, list og hátækni“. Morgunblaðið, Lesbók, 20. maí 2000. 7 Viðtal tekið 2. apríl 2004, óbirt. 8 Lorna var með kynningu á starfsemi félagsins í kjallara Gallerís Skugga í mars á þessu ári þar sem Páll Thayer, Ragnar Helgi Ólafsson og Hlynur Helgason sýndu verk sín. Sjá Anna Sigríður Einarsdóttir, „Álfar og menn“, Morgunblaðið, Lesbók, 20. mars 2004. 9 Bragi Ásgeirsson, „Að vera með á nótunum“. Morgunblaðið 7. apríl 2004. 28-29. 10 Linda Nochlin, „Why Have There Been No Great Women Artists?“ (1971) in The Philosophy of Art. Reading Ancient and Modern, ritstjórar Alex Neill og Aaron Ridley, McGraw-Hill Inc., 1995. 11 Það má nefna PNEK í Osló, BEK í Bergen og TEK í Þrándheimi, Interactive Ins- titut og CRAC í Stokkhólmi, Electrohype í Malmö, m-cult, Muu, Katastrofi og Media Center Lume í Helsinki, FACT í Liverpool, Media Center í Huddersfield, Media Lab Europe í Dublin, CICV í Montbéliard, ZKM í Karlsruhe, STEIM í Am- sterdam, V2 í Rotterdam, Futurelab í Linz, RIXC í Riga og Ljudmila í Ljubliana. Þessi upptalning er langt frá því að vera tæmandi. 12 Anne Cauquelin, Petit traité d’art contemporain, Seuil, 1996, 36-37. 13 Vettvangur er þýðing á orðinu „site“ sem er annað hugtak en listheimurinn en lýsir nánast því sama. Cauquelin segir að vettvangurinn sé „textuel“ eða textaður og talar um „textaðan vettvang“. 14 Verkin heita Melon, 1981, s/h, 3 mín.; Nellikur, 1982, 4 mín.; Inn á milli, 1981, 12 TMM 2004 • 2 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.