Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 2

Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 2
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 20192 Björgunarstörf 6, 18, 19 Módel frá 1992 24 Hugvekja sr. Brynhildar 26-27 Jólakrossgáta 28 Myndagáta 30 Gagnleg ráð gegn bruna 31 Fréttaannáll 32-41 Íþróttaannáll 46-47 Kveðjur úr héraði 48-54 Guðrún flytur á Suðurland 56-57 Öh! Dette kan jeg ikke sige... 58 Með síðustu ábúendum á heiðarbýlinu 60-61 Er Hólmari í hjarta sínu 62 Jólagleði í Garðalundi 63 Þrjá systur á Brákarhlíð 64 Markmiðið að bændur biðu eftir Bændablaðinu 66-69 Sagnaritari samtímans 70-71 Auður Kjartans í Ólafsvík 72 Emmi hættir ökukennslu 73 Brenndist illa af djúpsteikingarfeiti 74 Hjálpar fólki að leysa úr vandamálum 75 Fengu glasafrjóvgun í brúðkaupsgjöf 76-77 Skipti kútnum út fyrir sixpack 78 Geiri ætlaði að stoppa í eitt ár 80 Helgihald um hátíðirnar 81 Allt miklu afslappaðra í sveitinni 82 Þá mega jólin koma fyrir mér 83 Ferðalangar á Mont-Blanc 84-85 Bjúgu eru best í heimi 87 Svaðilför á jólaföstu 1872 88-89 Kveðskapur Sigga Ha í Hólakoti 91 Gleðileg jól! FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 51. tbl. 22. árg. 18. desember 2019 - kr. 950 í lausasölu Máltíð sími 437-1600 Gjafakort Borðapantanir í síma 437-1600 eða á landnam@landnam.is Það er alltaf gaman að gefa upplifun Meðal efnis í Jólablaði Skessuhorns: Næsta blað SKESSUHORN: Næsta tölu- blað af Skessuhorni kemur út miðvikudaginn 8. janúar. Starfs- fólk verður við vinnu á ritstjórn 27. og 30. desember og síðan frá og með 2. janúar 2020. -mm Hart á hrossum LANDIÐ: Matvælastofn- un brýnir fyrir hrossaeigend- um að koma heyi í útigangs- hross og huga vel að ástandi þeirra nú þegar rofað hefur til víða um landið. „Frosthörkur í kjölfar norðan áhlaups kallar á aukið eftirlit og umhirðu með hrossum á útigangi. Nauðsyn- legt getur verið að moka leið að hrossum til að koma til þeirra heyi þar sem skaflar eru miklir. Hross á útigangi þurfa að vera í ríflegum holdum á þessum árs- tíma,“ segir í tilkynningu. -mm Óbreyttir stýri- vextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á miðvikudag að halda vöxtum bankans óbreytt- um. Meginvextir bankans, vext- ir á sjö daga bundnum innlán- um, jafnan kallaðir stýrivextir, verða því áfram 3%. Hagvöxt- ur var 0,2% fyrstu níu mánuði ársins, sem er aðeins meiri hag- vöxtur en Seðlabankinn gerði ráð fyrir í nóvember. Í meg- inatriðum hefur efnahagsþró- un það sem af er ári hins veg- ar verið í samræmi við nóvem- berspána. Verðbólga mældist 2,7% í síðasta mánuði og hefur hjaðanað milli mánaða, sem og undirliggjandi verðbólga. Verð- bólguhorfur hafa lítið breyst frá síðasta fundi nefndarinnar og verðbólguvæntingar eru við markmið. Fátt hefur því breyst frá síðasta fundi peningastefnu- nefndar. -kgk Skessuhorn stendur nú sem fyrr fyrir vali á Vestlendingi ársins, þeim íbúa landshlutans sem hef- ur á einhvern hátt skarað fram úr á árinu og verðskuldar sæmdarheit- ið Vestlendingur ársins 2019. Skil- yrði er að viðkomandi hafi búsetu á Vesturlandi. Íbúar landshlutans geta sent ábendingar á ritstjórn Skessuhorns um Vestlending ársins á netfang- ið skessuhorn@skessuhorn.is eigi síðar en á miðnætti næstkomandi föstudag, 20. desember. Gott er ef ábendingunum fylgir örstuttur rökstuðningur. kgk Ellefu umsóknir bárust um starf slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Akra- ness og Hvalfjarðarsveitar. Starfið var auglýst um miðjan nóvember og umsóknarfrestur rann út síðast- liðinn þriðjudag. Einn þeirra ell- efu sem sóttu um dró umsókn sína til baka. Alls eru því tíu sem sækj- ast eftir því að gegna starfinu, níu karlar og ein kona. Þeir sem sóttu um eru: Einar Bergmann Sveinsson, deildarstjóri á forvarnarsviði, Guðni Kristinn Einarsson eigandi/fram- kvæmdastjóri, Gunnar Björgvins- son sérfræðingur, Helga K Haug Jónsdóttir framkvæmdastjóri, Jens Heiðar Ragnarsson verkefnastjóri sterkstraums, Jóhann K. Jóhanns- son fréttamaður/vaktstjóri, Leikn- ir Sigurbjörnsson trésmiður, Sig- urður Þór Elísson varðstjóri/þjálf- unarstjóri, Þórður Bogason sjúkra- flutningamaður og Þorlákur Snær Helgason varaslökkviliðsstjóri. kgk Hver er Vestlendingur ársins? Liðsmenn Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar við æfingar. Ljósm. úr safni. Tíu sækjast eftir slökkviliðsstjórastöðu Sendum íbúum Vesturlands, félagsmönnum, félagasamtökum, fyrirtækjum og öðrum velunnurum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur Við þökkum stuðning við kaup á sjúkrarúmum fyrir HVE á árinu Stjórn Hollvinasamtaka HVE S K ES SU H O R N 2 01 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.