Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 20

Skessuhorn - 18.12.2019, Qupperneq 20
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 201920 Eldum rétt er núna á Akranesi, Borgarnesi og Kjalarnesi. Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutn- ingi fjögurra lambhrúta frá Vest- fjörðum til Norðurlands eystra. Óheimilt er að flytja sauðfé yfir varnarlínur nema í sérstökum und- antekningartilfellum að fengnu leyfi stofnunarinnar. „Meintur flutning- ur uppgötvaðist við eftirlit og hef- ur flutningsbann verið sett á hrút- ana,“ segir í tilkynningu frá Mat- vælastofnun. Árið 2016 sótti viðtakandi hrút- anna um leyfi til Matvælastofnun- ar um kaup á fimm lambhrútum úr Vestfjarðahólfi vestra. Þeirri um- sókn var hafnað. „Tilgangur dýra- sjúkdómalaga er m.a. að hindra út- breiðslu dýrasjúkdóma og vinna að útrýmingu þeirra. Samkvæmt þeim lögum ákveður ráðherra, að fengn- um tillögum Matvælastofnun- ar, hvaða varnarlínum skuli haldið við. Varnarlínur eru ákveðnar til að verja eftir föngum bústofn bænda fyrir dýrasjúkdómum.“ mm Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum fimmtu- daginn 12. desember síðastliðinn að ganga að tilboði Mílu í ljósleið- arakerfi sveitarfélagsins. Tvö tilboð bárust þegar auglýst var eftir þeim, eins og áður hefur verið greint frá í Skessuhorni. Annars vegar tilboð Mílu sem hljóðar upp á 83,7 millj- ónir króna og hins vegar tilboð frá Gagnaveitu Reykjavíkur upp á rúmar 49,2 milljónir. Nokkur umræða hefur verið um málið í Hvalfjarðarsveit undanfar- ið, eins og áður hefur verið greint frá. Salan á ljósleiðarakerfi sveitar- félagsins til Mílu var samþykkt með fimm atkvæðum en fulltrúar Íbúal- istans voru á móti. Sveitarstjóra var falið að ganga frá samningi við fyr- irækið. kgk „Þessi eldri hryssa, Þrúður frá Brautarholti, er týnd. Hennar er sárt saknað,“ segir í tilkynningu. Hryssan var í landi Sólheimatungu í Borgarfirði og sást síðast í byrj- un mánaðarins. „Búið er að ganga landið og skoða í skurði en ekki sést tangur né tetur af henni. Ef einhver hefur séð hryssuna eða orðið var við hana í sínum hrossahópum, endi- lega hafið samband Völku í síma 616-1020 eða Guðna s. 664-8110.“ mm Gagnaumferð um ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur var rúm- um fjórðungi meiri en venjulega í óveðrinu þriðjudagskvöldið 10. desember. Náði umferðin hámarki kl. 21:25. Þá var straumur gagna um ljósleiðarann 26,1% meiri en á sama tíma en tæpri viku fyrr, mið- vikudagskvöldið 3. desember og hefur aldrei verið meiri. Þetta kem- ur fram í tilkynningu frá veitum. „Ljósleiðarinn nær til um 100.000 heimila og á umferðartölum um netið í gær sést að fólk var fyrr komið heim og byrjað að nýta net- tengingu heimilisins fyrir símana sína, sjónvarpið eða tölvuna. Fólk virðist hafa sótt sér fréttir af fram- vindu mála í gríð og erg strax eft- ir að heim var komið því um þrjú- leytið var umferðin eins og gjarna sést undir kvöldmat á virkum dög- um. Þetta hélt áfram og náði gagn- aumferðin hámarki rétt fyrir klukk- an hálftíu,“ segir í tilkynningunni. kgk/ Ljósm. úr safni/ glh. Lýst eftir hryssu Flutningi lambhrúta yfir varnarlínu vísað til lögreglu Margir á netinu í óveðrinu Ljósleiðarinn seldur Samvera er besta jólagjöfin Fjölskyldan saman um jólin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.