Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Side 25

Skessuhorn - 18.12.2019, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 25 Gleðileg jól Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Anton Sveinn McKee, sundmaður ársins á Íslandi og einn af fremstu bringusundsmönnum heims, heim- sótti tvo elstu sundhópa Sund- félags Akraness á mánudaginn. Ant- on Sveinn ræddi við sundmennina um markmiðasetningu og mikilvægi svefns og hugarþjálfunar auk þess sem hann fór yfir tækniatriði eins og stungur, snúninga og hvernig megi synda hraðar í bringusundi. Anton Sveinn endaði heimsóknina á bringu- sundsæfingu þar sem hann gaf sund- mönnunum góð ráð. arg/ Ljósm. SA Síðastliðinn sunnudag voru haldnir jólatónleikar í Tónbergi, sal Tón- listarskólans á Akranesi. Þar stigu þau Rakel Páls, Íris Hólm og Birgir Steinn á svið og sungu öll sín uppá- halds jólalög fyrir nánast fullu húsi. Tónlistarflutningur var í höndum Birgis Þórissonar og Péturs Val- garðs Péturssonar. arg Jólatónleikar í Tónbergi Rakel Páls, Íris Hólm og Birgir Steinn sungu við tónlistarflutning Birgis Þórissonar og Péturs Valgarðs Péturssonar. jósm. Hafliði Breiðfjörð Anton gaf sundmönnum SA góð ráð á bringusundsæfingu. Góð heimsókn til Sundfélags Akraness Anton Sveinn McKee, sundmaður ársins á Íslandi og einn af fremstu bringusund- smönnum heims, í heimsókn hjá SA.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.