Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Page 93

Skessuhorn - 18.12.2019, Page 93
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 93 með jólatónleika í Fjölbrauta- skóla Snæfellinga í Grundar- firði. Ásamt stúlknabandinu mun nýskipaður barnakór MÆK syngja og bræða tónleikagesti. Tónleikarnir hefjast kl 16:00 og opnar húsið kl 15:30. Miðaverð á tónleikana er 1.500 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri. Borgarnes – Þorláksmessa 23. desember Skötuveisla á Grillhúsinu frá kl. 11:30-21. Verð 2900 kr. fyrir full- orðna og 1190 kr fyrir börn 10 ára og yngri. Borðapantanir og frekari upplýsingar eru í síma 437-1282 eða á borgarnes@ grillhusid.is og við hvetjum fólk til að panta sér borð. Ólafsvík – Þorláksmessa 23. desember Árleg Skötuveisla Sker Restaur- ant kl. 11:30. Borðapantanir í síma 436-6625. Grundarfjörður – Þorláksmessa 23. desember Skötuhlaðborð á Bjargarsteini frá kl. 11:30-15. Snæfellsbær – Þorláksmessa 23. desember Hið árlega leikfangahapp- drætti Lionsklúbbs Nesþinga verður haldið í Röstinni á Þor- láksmessu og hefst það að venju kl. 17:00. Akranes – Þorláksmessa 23. desember Jólatónleikar á Gamla Kaup- félaginu kl. 21 þar sem eng- in jólalög verða spiluð held- ur munu Ingó og Gummi Tóta flytja öll sin bestu lög í bland við nýtt efni og óvæntar upp- ákomur. Akranes – Annar dagur jóla 26. des- ember Páll Óskar verður á Gamla Kaupfélaginu frá kl. 23:59 og láta Skaga- og nærsveitamenn bilast á dansgólfinu. Þegar leik- ar standa sem hæst tekur hann öll sín bestu lög ásamt döns- urum og draumaprinsum. For- salan er hafin hér á midi.is og kostar miðinn kr. 2500. Við hurð kostar miðinn kr. 3500. Forsala borgar sig. Borgarnes – föstudagur 27. desember Jólaball á Hótel B59. Hljóm- sveitin Festival ætlar að sjá um að allir skemmti sér í partýinu. Aldurstakmark 18 ár og miða- verð aðeins 2500 krónur. Ólafsvík – föstudagur 27. desember Jóladansleikur með Hreimi og Matta Matt ásamt hljómsveit á Skeri kl. 21. Akranes – föstudagur 27. desember Gísli rakari & Gunni Hó verða með bingo í Gamla Kaupfélag- inu frá kl. 21. Þarna eru mættir tveir meistarar í sínu fagi og að sjálfsögðu verða vinningarnir flestir í fljótandi formi, en við laumum nokkrum gjafabréfum með og jafnvel nokkrum flug- eldum lalala. Akranes – mánudagur 30. desember Hinir árlegu Blúsboltatónleikar verða haldnir á Gamla Kaup- félaginu. Húsið opnar kl. 21 og tónleikar byrja kl. 22:00. Miða- verð 3000 kr. ATH það er ekki posi í miðasölunni. Akranes – nýársdagur 1. janúar Áramótaveisla á Gamla Kaup- félaginu kl. 01. Red Robertsson ætlar að gera gott partý. Frítt inn til klukkan 02 og eftir það kostar 1500 krónur inn. Akranes – mánudagur 6. janúar Hin árlega þrettándabrenna verður haldin við „þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 17:00. Álfar, tröll og jólasvein- ar munu leiða gönguna að brennunni þar sem jólin verða kvödd. Að venju er það Björg- unarfélag Akraness sem sér um brennuna og flugeldasýn- ingu sem hefst um kl. 17.30. Að því loknu býður Íþróttabanda- lag Akraness gestum í Íþrótta- miðstöðina að Jaðarsbökkum þar sem tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Akraness 2019. Auk þess má sjá sérstaka dag- skrá um viðburði í kirkjum í aðdraganda jólanna á öðrum stað í blaðinu. Markaðstorg Vesturlands Tesla Model 3 Tesla Model 3 2019 í góðu ástandi, nánast eins og glæný með ábyrgð. Árgerð 2019. Akst- ur: 2.800 km. Eldsneyti: rafmagn. Áhugasamir hafi samband á brychristopher@hotmail.com. Ljósakrossar á leiði Vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. Margir litir. Bæði til 32 volta og 24 volta. Upplýsingar í síma 898-9253 eða á mariajona13@ gmail.com. Nýfæddir Vestlendingar 11. desember. Stúlka. Þyngd: 3.924 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Ingibjörg Huld Gísla- dóttir og Örnólfur Stefán Þor- leifsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 13. desember. Stúlka. Þyngd: 3.782 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Linda Hrönn Óðins- dóttir og Börkur Tryggvi Óm- arsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 13. desember. Stúlka. Þyngd: 4.010 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Anna Guðrún Alex- andersdóttir og Gísli Eyjólfs- son, Reykjavík. Ljósmóðir: Haf- dís Rúnarsdóttir. 14. desember. Drengur. Þyngd: 3.800 gr. Lengd: 52,5 cm. For- eldrar: Karen Lorena Racedo De La Rosa og Julio C. Fernandez Del La Rosa, Stykkishólmi. Ljós- móðir: G. Erna Valentínusdóttir. 16. desember. Drengur. Þyngd: 4.016 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Konný Erla Erlingsdótt- ir og Bergmann Gunnarsson, Höfn í Hornarfirði. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 16. desember. Stúlka. Þyngd: 4.364 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Rakel Bryndís Gísla- dóttir og Ingi Björn Ragnars- son, Borgarnesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. Íslenska 1, 2 og 3 Verður 2020 þitt ár? SK ES SU H O R N 2 01 9 Skráning er hafin á íslenskunámskeiðin okkar. Við kennum staðbundna íslnesku og í fjarnámi. Hvað er betra en að fá íslenskunámskeið í jólagjöf? Kíktu inná https://simenntun.is/nam/ TIL SÖLU Á döfinni

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.