Skessuhorn


Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 93

Skessuhorn - 18.12.2019, Síða 93
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2019 93 með jólatónleika í Fjölbrauta- skóla Snæfellinga í Grundar- firði. Ásamt stúlknabandinu mun nýskipaður barnakór MÆK syngja og bræða tónleikagesti. Tónleikarnir hefjast kl 16:00 og opnar húsið kl 15:30. Miðaverð á tónleikana er 1.500 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri. Borgarnes – Þorláksmessa 23. desember Skötuveisla á Grillhúsinu frá kl. 11:30-21. Verð 2900 kr. fyrir full- orðna og 1190 kr fyrir börn 10 ára og yngri. Borðapantanir og frekari upplýsingar eru í síma 437-1282 eða á borgarnes@ grillhusid.is og við hvetjum fólk til að panta sér borð. Ólafsvík – Þorláksmessa 23. desember Árleg Skötuveisla Sker Restaur- ant kl. 11:30. Borðapantanir í síma 436-6625. Grundarfjörður – Þorláksmessa 23. desember Skötuhlaðborð á Bjargarsteini frá kl. 11:30-15. Snæfellsbær – Þorláksmessa 23. desember Hið árlega leikfangahapp- drætti Lionsklúbbs Nesþinga verður haldið í Röstinni á Þor- láksmessu og hefst það að venju kl. 17:00. Akranes – Þorláksmessa 23. desember Jólatónleikar á Gamla Kaup- félaginu kl. 21 þar sem eng- in jólalög verða spiluð held- ur munu Ingó og Gummi Tóta flytja öll sin bestu lög í bland við nýtt efni og óvæntar upp- ákomur. Akranes – Annar dagur jóla 26. des- ember Páll Óskar verður á Gamla Kaupfélaginu frá kl. 23:59 og láta Skaga- og nærsveitamenn bilast á dansgólfinu. Þegar leik- ar standa sem hæst tekur hann öll sín bestu lög ásamt döns- urum og draumaprinsum. For- salan er hafin hér á midi.is og kostar miðinn kr. 2500. Við hurð kostar miðinn kr. 3500. Forsala borgar sig. Borgarnes – föstudagur 27. desember Jólaball á Hótel B59. Hljóm- sveitin Festival ætlar að sjá um að allir skemmti sér í partýinu. Aldurstakmark 18 ár og miða- verð aðeins 2500 krónur. Ólafsvík – föstudagur 27. desember Jóladansleikur með Hreimi og Matta Matt ásamt hljómsveit á Skeri kl. 21. Akranes – föstudagur 27. desember Gísli rakari & Gunni Hó verða með bingo í Gamla Kaupfélag- inu frá kl. 21. Þarna eru mættir tveir meistarar í sínu fagi og að sjálfsögðu verða vinningarnir flestir í fljótandi formi, en við laumum nokkrum gjafabréfum með og jafnvel nokkrum flug- eldum lalala. Akranes – mánudagur 30. desember Hinir árlegu Blúsboltatónleikar verða haldnir á Gamla Kaup- félaginu. Húsið opnar kl. 21 og tónleikar byrja kl. 22:00. Miða- verð 3000 kr. ATH það er ekki posi í miðasölunni. Akranes – nýársdagur 1. janúar Áramótaveisla á Gamla Kaup- félaginu kl. 01. Red Robertsson ætlar að gera gott partý. Frítt inn til klukkan 02 og eftir það kostar 1500 krónur inn. Akranes – mánudagur 6. janúar Hin árlega þrettándabrenna verður haldin við „þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 17:00. Álfar, tröll og jólasvein- ar munu leiða gönguna að brennunni þar sem jólin verða kvödd. Að venju er það Björg- unarfélag Akraness sem sér um brennuna og flugeldasýn- ingu sem hefst um kl. 17.30. Að því loknu býður Íþróttabanda- lag Akraness gestum í Íþrótta- miðstöðina að Jaðarsbökkum þar sem tilkynnt verður um val á Íþróttamanni Akraness 2019. Auk þess má sjá sérstaka dag- skrá um viðburði í kirkjum í aðdraganda jólanna á öðrum stað í blaðinu. Markaðstorg Vesturlands Tesla Model 3 Tesla Model 3 2019 í góðu ástandi, nánast eins og glæný með ábyrgð. Árgerð 2019. Akst- ur: 2.800 km. Eldsneyti: rafmagn. Áhugasamir hafi samband á brychristopher@hotmail.com. Ljósakrossar á leiði Vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. Margir litir. Bæði til 32 volta og 24 volta. Upplýsingar í síma 898-9253 eða á mariajona13@ gmail.com. Nýfæddir Vestlendingar 11. desember. Stúlka. Þyngd: 3.924 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Ingibjörg Huld Gísla- dóttir og Örnólfur Stefán Þor- leifsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 13. desember. Stúlka. Þyngd: 3.782 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Linda Hrönn Óðins- dóttir og Börkur Tryggvi Óm- arsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 13. desember. Stúlka. Þyngd: 4.010 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Anna Guðrún Alex- andersdóttir og Gísli Eyjólfs- son, Reykjavík. Ljósmóðir: Haf- dís Rúnarsdóttir. 14. desember. Drengur. Þyngd: 3.800 gr. Lengd: 52,5 cm. For- eldrar: Karen Lorena Racedo De La Rosa og Julio C. Fernandez Del La Rosa, Stykkishólmi. Ljós- móðir: G. Erna Valentínusdóttir. 16. desember. Drengur. Þyngd: 4.016 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Konný Erla Erlingsdótt- ir og Bergmann Gunnarsson, Höfn í Hornarfirði. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 16. desember. Stúlka. Þyngd: 4.364 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Rakel Bryndís Gísla- dóttir og Ingi Björn Ragnars- son, Borgarnesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. Íslenska 1, 2 og 3 Verður 2020 þitt ár? SK ES SU H O R N 2 01 9 Skráning er hafin á íslenskunámskeiðin okkar. Við kennum staðbundna íslnesku og í fjarnámi. Hvað er betra en að fá íslenskunámskeið í jólagjöf? Kíktu inná https://simenntun.is/nam/ TIL SÖLU Á döfinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.