Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 15
13
Berufi. Farsóttir engar gengið, en aðrir kvillar sizt minni en
venjulega.
Hornafj. Sóttarfar með.meira móti, aðallega venjulegir umgangs-
kvillar.
Siðu. Heilsufar var í betra lagi, einkum fyrra part ársins.
Mýrdals. Heilsufar sæmilegt, líkt og fyrra ár.
Vestmannacyja. Að öllu samanlögðu má heilbrigði teljast í góðu
meðallagi.
Grímsnes. Heilsufar með bezta móti allt árið.
Keflavikur. Nokkuð kvillasamt.
A. Farsóttir.
Töflur II, III og IV, 1—27.
1. Kverkabólga (angina tonsillaris).
Töflur II, III og IV, 1.
Sjúklingajjöldi 1931—1940:
1931 1932 1933 1934 1935 193fi 1937 1938 1939 1940
Sjúkl......... 5151 4330 3009 4090 6036 4175 6713 6417 5528 5175
Dánir ........ „ „ „ „ 1 1 1 1
Færri skráðir en 2 árin undanfarin, óvíða um eiginlega faraldra að
ræða, auk þess sem veikin virðist yfirleitt hafa verið með vægasta
móti.
Læknar láta þessa getið:
fívík. Allmikið bar á kverkabólgu, mest fyrra helming ársins og svo
2 síðustu mánuðina. Aldrei mjög illkynjuð.
fíorgar/j. Stakk sér niður flesta mánuði ársins, en enginn verulegur
faraldur.
Ólafsvíkur. Örfá og væg tilfelli allt árið.
Dala. Stingur sér alltaf niður.
Flateyjar. Stakk sér niður í ársbyrjun.
fííldudals. Nokkur lilfelli flesta mánuði ársins.
Þingeijrar. Með minna móti.
Hóls. Hálsbólga stakk sér niður meira og minna flesta mánuði
ársins.
ísa/j. Alla mánuði ársins.
Ögur. Fá dreifð tilfelli. Engir fylgikvillar.
fíeykjar/j. Nokkur væg tilfelli án farsóttareinkenna.
Hólmavíkur. Stingur sér niður öðru hverju, yfirleitt væg, en gróf
i sumum, svo að aðgerir þurfti.
Miðfí. Gerði vart við sig flesta mánuði ársins, en ekki sem faraldur.
fílönduós. Hafði gengið hér fyrir áramótin, hélt áfram í byfjun
ársins, en lognaðist lit af á útmánuðum og gerði óvenjulega litið vart
við sig lir því.
Sauðárkróks. Verður vart flesta mánuði.
Hofsós. Nokkur tilfelli fyrra hluta ársins.
Svarfdæla. Stakk sér niður öðru hverju. Nokkrar ígerðir.
L