Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 82
80
bæði umferðaslys og önnur slys, voru tekin til meðferðar í sjúkra-
húsum bæjarins. Samlcvæmt skýrslum sjúkrahúsanna hafa þau verið
j>essi: Ambustiones 7, þar af dóu 3 börn, 1 árs,. 2 ára og 4 ára. Com-
motiones cerebri 15. Lifðu allir. Contusiones 2. Heamarthros genus 2.
Lux. capituli radii 1, claviculae acromialis 2, menisci 2. Sublux.
vertebr. & frac-t. proc. transv. 1. Perforatio oculi sin. 1, traumatica
intestini ten. 1. I)ó úr peritonitis þrátt fyrir aðgerð rétt eftir slys.
Ruptura ligamenti patellae 2, sclerae 1, tendinis dorsal. dig. 1.
Trauma thoracis 1. Dó. Vulnus dilaceratum & discisio tend. 1, incisum
genus 1, punctum colli 1, sclopetarium genus 1, sclopetarium reg.
fro.nt. & corp. alien. 1. Fract. cranii & baseos cranii 13, þar af dóu 2,
scapulae 1, columnae 4, columnae & calcanei 1, costarum & proc.
Iransv. & haemorrhagia intern. 1, colli humeri 2, humeri 2, olecrani 1,
antibrachii complic. 2, Collesi 1, ossis multanguli maj. 1, complic.
digiti IV dx. 1, ossis ilei 2, colli femoris 12 (2 dóu — senilitas &
pneumonia hypostatica), femoris 5, patellae 2, cruris 12, tibiae 6,
fibulae 1, malleoli 6, calcanei 3, ossis metatarsi 1. Gera má ráð fyrir,
að allmikið af liðhlaupum sé vantalið. Sjálfsmorð voru talin 6 á árinu.
Borgarfj. Slys alls 52. Fract. claviculae 1, radii 1, idnae 1, costae
(s. infractio) 6, femoris 1, cruris 1. Sublux. columnae cervicalis 1.
Ambustiones 6. Vulnera 16. Ðistorsiones-contusiones 8. Lærbrotið
varð á 16 ára pilti, sem féll af reiðhjóli á freðnu túni. Greri fljótt og
vel í heftiplástursteygju heima. Hann hafði brotið sama legginn 10
árum áður. 10 ára telpa sat á reiðhjóli hjá öðrum, rakst á handrið á
brú og fótbrotnaði. 2 ára drengur datt ofan stiga og skekktist i háls-
lið. Fært í skorður í svæfingu. 7 ára telpa renndi sér á sleða niður
brekku, lenti á gaddavírsgirðingu og skarst mikið á andliti. 6 ára
drengur varð fyrir Ijá bjá eldra dreng, sem var að slá og hlaut all-
stórt sár á fótlegg. 13 ára drengur fékk Ijótt sár í lófa eftir beizlislás,
er hestur kippti. Allir urðu jafngóðir af meiðslum þessum.
fíorgarnes. Slysin eru nokkuð mörg (.172), en flest fremur smá, örfá
liðhlaup og beinbrot. Fract. colli femoris 2, radii 2, costae 4. Annað
mjaðmarbrotið dró örvasa gamalmenni til dauða, en hin siysin end-
uðu öll vel.
ólafsvikur. 3 menn drukknuðu á ólafsvíkurhöfn, er bátur fórst þar
í lendingu í nóvembermánuði. Unglingspiltur úr Fróðárhreppi fórst
með dragnótabáti úr Grundarfiiði. Auk þess urðu allmörg minna
háttar slys, svo sem beinbrot, liðhlaup, skurðir, brunar og fleira.
Stgkkishólms. Auk j)ess sem slysa er getið í sjúkdómaskrá sjúkra-
hússins, komu þessi smærri óhöpp fyrir: Distorsiones 23. Contusiones
19. Saumaðir skurðir 26. Fract. costae 4, claviculae 2. Ambustiones
I. og II. stigs 6. Af slysatilfellum sjúkrahússins þykir mér rétt að geta
eins þeirra að nokkru: Ivarlmaður, 23 ára gamall, var að stinga
hnausa við annan mann. Veit hann þá eigi fyrr til en álma af gaffli,
sem hinn maðurinn notaði við vinnuna, rakst upp að andliti hans og
straukst með h. auganu, að því er hann hélt. Féll hann við og gat eigi
staðið upp aftur, en borinn heim að vörmu spori. Er farið var að
aðgæta hann, kom í Ijós, að hann gat eig'i opnað hægra augað neitt.
Enn fremur var hann máttlaus vinstra megin — vinstri fótur, hand-