Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 73
71
vinnu stunda. Þá voru og tiltölulega margir þeirra, er leituðu min,
með ýmsa sjóngalla, enda eru sjóngallar að því er virðist alltíðir hér
á landi. Cataracta hefi ég eins og áður talið, þar sem sjón af þeim
orsökum er minnkuð um helming eða meira. Flestum þessara sjiikl-
inga er þó ekki nauðsvn bráðrar skurðaðgerðar. 2 hefi ég samt gert
við nú þegar, og má vera, að aðrir læknir hafi gert að fleiri, þótt mér
sé það ekki kunnugt. Skurðaðgerð hefir áður verið gerð á 17 glau-
comsjúklinganna, og virðist það yfirleitt hafa borið góðan árangur.-
Enginn af þeim glaucomblindu sjúklingum, er ég sá, hafði verið
skorinn upp, að undanskilinni einni konu, sem hafði fengið cataracta
á bæði augu og blindazt af því. Af þeim 19 sjúklingum, sem ekki
höfðu fengið skurðaðgerð, hafa nú 5 verið skornir upp, svo að ég
viti. Annars hefi ég oftast ráðið til aðgerðar vegna þess, að mér
virðast lyf ófullnægjandi, þar sem augnlæknir getur ekki lilið til
sjúklinganna öðru hverju. Af 5 alblindum sjúklingum, er ég sá í
ferðalaginu, voru 3 sjiikir af glaucoma, 1 af cataracta eftir glaucom-
aðgerð, hinn 5. hafði ver.ið blindur i 20 ár (atrophia n. optici). Um
orsakir þess er ókunnugt. Auk þessara alblindu manna voru nokkrir
sjóndaprir vegna langvarandi augnbólgu, og hafa þeir allir verið
undir læknishendi um lengri eða skemmri tíma. 1 gamlan mann sá
ég með cancer orbitalis. Hafði verið gerð á honum eventratio orbitalis
fyrir nokkrum árum, en ekki náðst að uppræta meinið. Vegna elli
og hrumleika treystist sjúklingurinn ekki til að leita sér röntgen-
lækningar, sem helzt var þó reynandi. Annan sjúkling sá ég með
cancroid á neðra augnloki, og hefir hann nú fengið röntgengeislanir
hér á Landsspítalanum.
Refractions- </>
truflanir | <fí 3 1
C tfl r» '3
n í 4> ” ’> ’> <fí 3 3 cn <fí C cn U
O 5. O m n | E « U n E o C « 3 ^ tfí <fí <fí cn <v E <n 3 ÖJ c
a o" >- >• 311» 3 « n <v •s > jZ rc >- c O -X '3
dJ ES O U’w * 3 í- C/j CD < </>
Öræfi G 4 • 4 0 3 » )) » » )) » 10
Höfn i Hornafirði 25 15 7 6 6 10 )) » 3 2 3 2 04
Djúpavogur 11 fi 6 1 2 6 » )) 1 1 1 )) 31
•'áskrúðsfjörður 18 13 3 4 6 11 2 » 2 )) 6 6 58
Eskifjörður 23 ‘J 7 )) 2 8 )) 1 » 1 3 2 43
Hej'ðarfjörður 5 1 6 » 2 1 » » » )) )) 1 15
Neskaupstaður 25 14 9 8 2 18 » 1 1 1 6 5 71
Egilsstaðir 23 9 1 1 5 7 14 * 3 1 » 3 2 1 70
Horgarfjörður 12 2 5 1 3 4 » » )) » )) )) 20
Seyðisfjörður 37 17 7 2 2 24 )) 1 2 1 2 1 80
Vopnafjörður 11 5 3 )) 4 4 )) 2 » )) 3 » 24 12
Hakkafjörður 4 5 2 » » 2 » 1 » » 1 ))
Samtals i ® ! o C'í ■ 100 f>7 31 30 111 4 9 10 6 28 19 1510