Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 66
scabies 2, eczeina 1, kryptorchismus 1. Annars voru börnin yfirleitt
vel hraust.
Þingeijrar. Tannskennndir eru algengasti kvillinn. Virðast þær þó
síðustu árin fara rénandi. Er eigi ólíklegt, að það standi i sambandi
við hollara mataræði. Hefir neyzla grænmetis og garðávaxta stór-
um aukizt í seinni tíð. Enn fremur mjólkurneyzla í kauptúnum.
Lús og' nit er næst í röðinni. Þrifnaður er yfirleitt góður í héraðinu.
Aðeins eitt óþrifaheimili er til. Var það tekið til rækilegrar meðferðar
í byrjun skólaársins. Var ljósmóðir hreppsins herforingi í atlögunni,
en 3 konur unnu sem sjálfboðaliðar. Telur kennarinn, að eigi hafi
gætt óþrifa á þessuin börnum síðan.
Flateyrar. (171 barn skoðað.) Engu barni vísað úr. skóla vegna
berkla. Anaemia 22, adenitis colli 5, hypertrophia tonsillaris 4, veget.
adenoid. 2, scoliosis 4, setjuelc rachitidis 1, astigmatismus 1, myopia 3,
eczema narium 2, kryptorchismus 1, pharyngitis chronica 2, vulnus
• contusum 1, contusio vadi 1, verrucosis 3.
ísafj. 1 barni ekki leyfð skólavist vegna berldaveiki. Lús eða nit í
barnaskóla ísafjarðar 21%, Hnífsdals 19%, Arnardals 86%, Hauga-
ness 17%, Gagnfræðaskólanum 5%, Húsmæðraskólanum ó%. 42 börn
voru með kláða í barnaskóla Isafjarðar og 1 á Hauganesi.
Ögur. (119 börn skoðuð.) Eins og áður eru algengustu kvillarnir
tannskemmdir og lús eða nit. Tannskemmdir 73—85% við sjóinn, en
60—64% í sveitaskólunum. Ivokeitlaauki 15, hálseitlaauki 4.
Hesteyrar. (98 börn skoðuð.) Hryggskekk ja 3, kokeitlaþroti 31, háls-
eitlaþroti 40.
Reykjarfj. (29 börn skoðuð.) Börnin hraust. Fá næga mjólk og
lýsi daglega, en of lítið nýmeti vegna legu skólans, kartöflur sem sæl-
gæti, en rófur og annað grænmeti þekkist ekki. 1 barni bönnuð
skólavist framan af vegna hilitis, en siðar var því leyfð skólavist
að nokkru.
Hólmavíknr. (164 börn skoðuð.) Heilsufar barnanna yfirleitt gott.
Mörg með sterklegar, stráheilar tennur. Það gengur ekki vel að upp-
ræta lúsina úr skólunum, en þó sést nokkur árangur. Kláðá fengu
riokkur börn i einum skólanum og 1—2 í öðrum, en hægt var að
stemxna stigu fyrir honum, áður en hann breiddist út. Stækkaðir
hálseitlar 13, stækkaðir kokeitlar 5, hryggskekkja 2, epilepsia L
myopia 1.
Miðfj. (173 börn skoðuð.) í þetta sinn bar mest á tannskemmdum,
en því næst á nit og lús. Greinilegt er þó, að lúsin hefir nú orðið að
láta nokkuð undan síga, þar sem hér uin bil helmingi færri börn
fundust nú með þenna kvilla en á fyrra ári. Aðrir sjúkdómar:
Sjóngallar 10, eitlaþroti 8, scoliosis 6, hypertrophia tonsillaris 4,
hjartagallar 2, eczexna 2, anaemia 2, „tic facial“ 1, psoriasis 1, polio-
myelitis seq. 1, blepharitis 1, pes planus 1, neurasthenia 1. Engu
barni bönnuð skólavist.
Blönduós. (192 börn skoðuð.) Ekkert af þeim telst berklaveikt, eu
eins og áður hafa um 15% sjóngalla i einhverri mynd, um 64% eru
með skemmdar tennur, mörg að vísu litið brunnar, og énn hafa yfii'
25% nit í hári, þótt góð framför i þessu efixi sé sjáanleg í sumum