Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 207

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 207
205 lialda fram því sjónarmiði íslending'a, að einmitt í hinni vinsam- legustu sambúð við hinn erlenda her sé fólgin aukin hætta fyrst og fremst siðferði kvenþjóðarinnar og þar með þjóðerni voru, sem þvi er nátengt. í samtalinu leyfði ég mér að ympra á hinni mjög rómuðu samheldni Norðmanna geg'n kúgun hins þýzka innrásarhers og hversu mjög sú samheldni mundi styrkja þjóðernisþrótt þeirra, að saina skapi sem vér úrkynjuðumst og siðspilltumst í „meðlætinu". Eg fékk að heyra, að afstaða norsku kvenþjóðarinnar til þýzku hermannanna mundi allt fyrir það eng'an veginn grómlaus, sem gefið hefir mér tilefni til hugleiðinga um, hve hált mundi þá vera undir fótum íslenzkra kynsystra þeirra, eins og allt er hér í pottinn húið. Ég vakti máls á því, að svo mjög og einlæglega sem vér íslendingar flestir óskuðum Bretum sig'urs í styrjöldinni, mætti oss ekki gleymast sú hætta, sem ylir þjóðerni voru vofði í sambandi við ráðstafanir þeirra, er niður á oss kæmu, til að tryggja sér sigurinn. Ef vér ættum að geta fagnað sigri Breta og málstaðar þeirra yfir Þjóðverjum og þeirra málstað, VTðum vér að vera til sem þjóð, þegar sá sigur væri unninn. Vér mættum ekki vera svo ginnkeyptir fyrir vörn landsins af þeirra hálfu, er hana hafa telvið að sér, að vér gyldum hana með tilveru vorri sem serstæð þjóð. Vér yrðum að lifa vörnina af. Eg ætla, að ærin ástæða sé til að gera stjórnum hvors tveggja setuliðsins sem allra bezt skiljanlegt, nð vér höfum fjarri því allt að vinna við þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið, að oss dyljist ekki í hverjum lífsháska islenzkt þjóðerni sé nú statt, og að vér mundurn af tvennu illu miklu fremúr kjósa hina ómildustu kúgun sem sérstök þjóð en eiga að sæta því hlutskipti að afmást úr tölu þjóðanna i allri vinsemd. Siðferðisafglöp íslenzkra kvenna er hér að sjúlfsögðu aðeins einn þáttur hins geig- vænlega liáska, sem að oss steðjar. Alls herjar andvaralevsi að ýmsu leyti frumstæðrar þjóðar á veraldarvísu er óumflýjanleg afleiðing hinna óeðlilegu atvinnuskilyrða og hins mikla peningaflóðs, sem veitt er yfir landið og full ástæða er til að ætla, að reynist sjónhverfing ein. Gervallir atvinnuhættir þjóðarinnar raskast og umbyltast. Hinir eðlilegu atvinnuvegir hennar vanrækjast. Fyrr en varir stöndum vér langsennilegast í þeim sporum, að yfir þjóðinni vofir hallæri og hungur, ef hér hættir að dveljast tugþúsunda erlendur her, er hún fái þjónað undir, en slíkt ástand til nokkurrar frambúðar er aftur vís voði þjóðerni voru og öllu þvi, sem gefur oss sjálfstæðan tilveru- rétt. Mundi ekki með miklum rökum mega telja ískygg'ilegar líkur til þess, að vér eiguin hér einmitt öllu að tapa, en ekkert að vinna? 8. Ég hefi áslæðu til að ætla, að það hindri mjög fullan skilning á högum vorum og' hver háski óss er húinn, eins og ú stendur, að brezka setuliðsstjórnin geri sér engan veginn ljósa smæð vora. Og enn síður mun það verða á færi Bandarikjamanna. Tölur, sem eru gífurlegar á vorn mælikvarða, eru naumast sýnilegar mönnum millj- ónaþjóðanna. Talsmaður 'brezku setuliðsstjórnarinnar fræddi mig þannig á því, að þegar jnundu tilkomin um 70 — sjötíu — börn brezlcra setuliðsmanna með íslenzkum konum. Ég reng'di töluna, hugði mig hafa misheyrt eða misskilið og innti eftir, hvort hann liefði ekki sagl 17, og þótti ærið. En 70 hafði hnnn sagt, það var svi taln,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.