Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 94
92
10. Saniþykkt uni lokun sölubúða i Neskaupstað (20. maí).
11. Samþykkt um breyting á samþykkt mn lokunartíma hárgreiðslu-
stofa í Reykjavik nr. 57, 5. júní 1937 (20. maí).
12. Auglýsing um bann gegn fýlungatekju og hagnýtingu fýlunga
130. maí).
13. Samþykkt um hreyting á samþykkt um lokunartíma sölubúða
í Keflavíkurhreppi nr. 27, 25. júní 1935 (20. júní).
14. Samþykkt um lokunartíma sölubúða í Bíldudalskauptúni í Suð-
urfjarðarhreppi (8. júlí).
15. Reglugerð um sölu og veitingar áfengis, er um ræðir i lögum nr.
33 frá 9. janúar 1935 og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923 (2. október).
10. Auglýsing um lög'gilding nokkurra sérlyfja (11. okt.).
17. Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 206, 1939 um barnavernd
í Seyðisfjarðarkaupstað (24. október).
18. Reglug'erð uin barnavernd í Borgarneskauptúni (5. nóv.).
19. Viðaukareglugerð við reglugerð frá 2. október 1940 um sölu og
veitingar áfengis, er um ræðir í lögum nr. 33 frá 9. janúar 1935
og lögum nr. 3 frá 4. apríl 1923 (7. nóv.).
20. Reglugerð um rannsókn banameina og kennslu í meina- og líf-
færafræði (21. nóvember).
21. Auglýsing um nokkrar vörur úr kjöti (22. nóvember).
22. Auglýsing um nokkrar vörur úr fiski (22. nóvember).
23. Auglýsing um blöndun á islenzku smjöri i smjörlíki (23. nóvem-
ber).
24. Auglýsing um afnám blöndunar smjörs i smjörlíki (7. desetnber).
25. Samþykkt uin lokunartíma sölubiiða í Borgarneshreppi (16. des-
ember).
26. Reglugerð um trvggingu sjómanna fyrir slysum af völdum
ófriðar (24. desember).
Konungur staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til heil-
brigðisnota:
1. Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Guðrúnar Sigurðardóttir frá
Halldórsstöðuin, Kristbjargar Marteinsdóttur frá Yztafelli og
Sigríðar Hallgrímsdóttur frá Landamóti (2. janúar).
2. Skipulagsskrá fyrir Hjúkrunar- og styrktarsjóð handa sængur-
konum á Akranesi (23. maí).
3. Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð hjónanna Guðrúnar Einars-
dóttur og Sigurðar Hafsteinssonar búenda í Öxl í Austur-Húna-
vatnssýslu árin 1862—1884 (13. september).
4. Skipulagsskrá fyrir Barnaheimilissjóð hjúkrunarfélagsins Hjálp-
ar á Patreksfirði (15. september).
5. Skipulagsskrá um Eftirlauna- og styrktarsjóð lyfjafræðinga (28.
rtóvember).
Til læknaskipunar og heilbrigðismála var eytt á árinu kr. 761123,62
(áætlað hafði verið kr. 860100,00) og til almennrar styrktarstarfsemi
kr. 1955788,64 (áætlað kr. 1707400,00), eða samtals kr. 2716912,26.
Á fjárlögum næsta árs voru sömu liðir áætlaðir kr. 866100,00 ý-
1712750,00 == 2578850,00.