Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 103
101
lijálp eða hjúkrun, og um heilsuvernd eða heilbrígðiseftirlit er varla
að tala. Nokkur bót yrði ráðin á þessu, ef ljósmæður hreppanna
fengju auk ljósmóðurfræðslunnar nokkra fræðslu í hjúkrunarstörf-
um og heilsuvernd og gætu síðan tekið að sér slík störf í samráði við
héraðslækninn.
Hesteyrar. Eklcert sjiikrasamlag eða hjúkrunarfélag.
Reijkjarfj. Kvenfélag Árneshrepps hafði stúlku í þjónustu sinni
síðasta vetur, og veitli hún aðstoð á heimilum, þar sein veikindi bar
að höndum. Sjúkrasamlag ekkert.
Miðfj. Stúlka sú, er styrkt var af sýslunni og kvenfélögum héraðs-
ins til hjúkrunarnáms (sbr skýrslur fyrra árs), hefir nú tekið til
starfa sem umferðarhjúkrunarkona sýslulnia. Þykir starf hennar
liafa gefizt vel.
Rlönduós. Sjúkrasamlag er enn sem fyrr ekki annað hér cn það, er
námsmeyjar og starfsfólk Kvennaskólans hefir með sér.
Sauðárkróks. Sjúkrasamlag er hér eins og' áður án skyldutrygg-
ingar, en fær lítinn styrk og á því erfitt uppdráttar. Verður reynt að
halda því áfram lil áramóta 1941 —’42. Ráðgert er nú að láta fara frain
atkvæðagreiðslu um það, hvort stofnað skuli sjúkrasamlag eftir al-
þýðutryggingarlögunum. Stofnuð var á árinu Rauðakrossdeild Sauð-
árkróks sem deild úr Rauðakrossi íslands.
Svarfdæla. Berklavarnarfélag Svarfdada: l'élagatala hækkaði um
11 og er nú 9k Engar styrkumsóknir á árinu.
Akurcijrar. Flestir ba'jarbiiar eru nú í samlag'inu, eins og vera ber,
og gengur sæmileg'a að innheimta iðgjöld samlagsmanna. Lvfja-
notkunin er alltaf gífurlega mikil, en hefir þó verið heldur minni á
árinu 1940 en hún var á árinu 1939, þrátt fyrir lakara heilsufar á
árinu 1940.
Reijkdæla. Nemendur Laugaskóla höfðu með sér sjiíkrasamlag með
líku sniði og árin áður.
Öxarfj. Hér er ekkert sjúkrasamlag, og er það illa farið, einkum
af því, að flestir eru einyrkjar, hæði bændur og verkamenn. Komi
áföll, einkum ef annað hjóna veikist, riðar heimilið á marga lund
og áþreifanlega fjárhagslega. Nú er helmingur þjóðariiinar eða undir
það í sjúkrasainlöguin, og her ekki á öðru en hann kunni því vel í
heild sinni. Það er trúa mín, að hinum helmingnum sé svipuð þörf,
en þó niuni ýmis sveitarfélög verða sjúkrasamlagslaus, sum eftir
100 ár, ef aðeins er heimild, en ekki lagaboð fyrir hendi.
Vestmannaeijja. Hjúkrunarkona berklavarnarstöðvarinnar starfar
jafnframt við barnaskólann, enn fremur starfar hún við bæjarhjúkrun
með köflum, einkum sumarmánuðina. Annars hefir hún meira en
nóg að gera við berklavarnarstöðina og skólana, eins og nú er háttað
starfsemi berklavarnarstöðvarinnar, sem með ári hverju evkst og
verður yfirgripsmeiri.
Eijrarbakka. Kvarzlampaljósböð voru veitt af Kvenfélagi Eyrar-
bakka eins og sl. ár, en notkun var með minnsta móti, aðeins 226
ljósastundir handa 20 sjúklingum. Sandvíkurhreppur hefir nú skipað
nefnd til þess að undirbúa stofnun sjúkrasamlags. Efast ég ekki
um, að það komist þar á bráðlega, því að almenn ánægja virðist