Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 43
41 úður hefir tíðkazt og tekið er fram í Heilbrigðisskýrslum 1939. Héraðslæknar'nir unnu eins og fyrr ötullega að rannsóknunum og undirbúningi þeirra. Bifreið var notuð sem rafgjafi við röntg'en- rannsóknir í 8 læknishéruðum. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Þótt sjúklingatalan og' sérstaklega tala dáinna úr herkla- veiki sé allmiklu hærri en 1939, er engan veginn rétt að álykta út frá þessu eina ári, að berklaveikin sé að fara í vöxt aftur. Ýmislegt annað kemur hér til greina. Skipaskagci. Ekki skráðir neina 2 nýir sjúklingar. Af þeim 10 hörnum, sem nú voru jákvæð, en neikvæð síðastliðið ár, eru 2 af heimili berklasjúklings, 1 er á heimili, þar sem áður hafði verið barn P -f-, en 2 eru systkini á heimili, þar sem ekki er kunnugt um tlj. Borgarfj. 3 sjúklingar (rétt: 4) skráðir í fyrst sinn. Stúlká, 14 ára, með útvortis eitlaberkla (ígerðir). Batnaði tiltölulega fljólt. Smitun ókunn. Maður um fimmtugt með lungnaberkla á dóttur, sem verið hefir berklaveik, og börn, sem hafa verið jákvæð við berldapróf skólabarna undanfarin ár. Piltur 15 ára, utan héraðs, með byrjandi lungnaberkla. Móðir hans dó úr berklaveiki fyrir nokkrum árum. Öll þessi tilfelli fremur væg, Berklapróf gert á 143 skólabörnum. 12, 6% reyndust jákvæð, þar af 2, sem voru neikvæð árið áður. Annað þeirra, 12 ára telpa, hafði dvalið nokkrar vikur vorið áður á berlda- heimili einu og var þar fáeina daga samtímis berklasjúkling, sem kom þá lieim frá Vífilsstöðum, talinn smitfrí. Hitt barnið 12 ára drengur, og verður ekki séð, hvernig liann hefir smitazt. Borgarnes. 1 berklasjúklingur hér í ársbyrjun. Fór til dvalar á Vífilsstaðahæli, því enginn talinn hér með virka berkla um áramót. Loftbrjóstaðgerð framkvæmd hér 21 sinni á árinu, þar af á innanhér- aðsmanni 8 sinnum og á berklaveiku fólki, sem átti heima nærlendis eða var á ferð, 13 sinnum. Allt grunað fólk sent til Reykjavíkur til gegnlýsingar. Töluvert kvað að brjósthimnubólgu, og var sérstaklega einn sjúklingurinn illa haldinn — mjög mikið exsudat. Dældi ég rniklu úr brjóstholinu tvisvar, og fór honuni að létta eftir það og varð loks alheill. Við gegnlýsingu, sem framkvæmd var í Líkn, sást engin skeinmd í lungum. Stykkishólms. Virðist aldrei liafa verið mikið útbreidd hér, og nú i árslok er aðeins 1 sjúklingur'á berklaskrá. Dala. Ekki verður annað séð cn veikin fari þverrandi. í ár 2 skráðir i fyrsta sinn, ung hjón. Veiktist hann í júni, fékk bráða tæringu og dó eftir stutta legu. í nóyember fékk svo ekkjan brjósthimnubólgu. Eins og að undanförnu gerði ég berklapróf á skólabörnum og nem- endum húsmæðraskólans að Staðarfelli. Af 114 prófuðum skólabörn- nm reyndust 9 -j-. í Staðarfellsskólanum voru 13 + af 33. Reijkhóla. Úr heilaberklum dó stúlka um fertugt, sem berklaveiki bafði ekki fundizt í áður, þó að grunur léki á. (Drengur, sem hún atti og með henni var, var annar af 2 Moro -j- 2 áruin áður.) Hinn sjúklingurinn, sem dó (á skrá aðeins 1 talinn dáinn úr berklaveiki), Var niaður á fertugsaldri. Féklc lungnabólgu og brjósthimnubólgu og svo phthisis pulmonum eftir ofkælingu um haustið. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.