Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 107
10,3 E. Manneldisráð ríkisins. Manneldisrannsóknum, sem hafnar voru seint á árinu 1939, var haldið áfram, og var skýrslugerðum þeirra lieimila, sem þátt tóku í rannsóknunum, að inestu lokið á þessu ári. Framkvæmdarstjóri manneldisráðs ferðaðist um, eftir því sem ástæður leyfðu, tií þess að fjdgjast með og' leiðbeina við skýrslu- gerðina. Nokkrar rannsóknir voru gerðar á einstökum fæðutegundum. 4. Húsakynni. Þrifnaður. Byg'gingarframkvæmdir stöðvuðust að miklu leyti á árinu vegna hernaðarástandsins, en verkafólk flykktist í atvinnu til Reykjavikur og annarra setuliðsstöðva, þrengdi þar að fólki, sem fyrir var, og bjó marg't við lítil og léleg húsakynni. Var ekki ótítt, að aðkomufólk fengi að liggja margt saman á g'ólfinu í dagstofum fólks yfir blánótt- ina, og ekki dæmalaust, að menn hefðust við í þvottakjöllurum og álíka vistarverum, en gisnir og lítt upphitanlegir sumarbústaðir urðu eftirsótt vetrarhíbýli. Ekki hefir skort á, að læknar og heilbrigðis- yfirvöld hafi varað við heilbrigðishættu af þessu ástandi, en slíkt hefir ýmist litla áheyrn fengið annarra valdamanna, eða við ekkert hefir verið ráðið. Flestum læknum þykir seint miða í þrifnaðarátt og nefna einkum til salernaleysi á mörgum heimilum í sveitum og' lúsina, sem enn er alls ráðandi. Það er táknandi fyrir trú vorra tíma á almætti ríkisstjórna, sem einhlítt sé að varpa öllum áhyggjum sínum á, að húsmæðrum, sem ofbýður lúsin í byggðum sínum, dettur ekkert tiltækilegra í hug en gangast fyrir ávarpi til heilbrigðisstjórnarinnar um að hún geri lit stjórnarleiðangur til að leita landsfólkinu lúsa og þrífa byggðirnar. Hefir jafnvel verið undir þetta tekið af sumum læknum. Vist væri heilbrigðisstjórnin ekki of góð til þessara athafna, ef framkvæman- legar væru og líklegar lil að bera árangur. En því miður verður ekki talið, að slíku sé að heilsa. Það er mál fyrir sig, að kunnandi starf- liðs er algerlega vant til slíkra stórræða, en ef lil væri og í ráðizt, mundi kostnaður af alls herjar tilraun til að lúshreinsa alla þjóðina nema hundruðuin þúsunda, ef ekki milljónum. Hitt er óefnilegast, að engin líkindi eru til, að slík alls herjar lúshreinsun nálgaðist það að takast. Það er lítið fyrirtæki að telja alla landsbúa, en Hagstofan kann um það að bera, hve erfitt er að láta engan sleppan undan talningunni. Á því má nokkuð marka það, hver vanhöld vrðu á því, að allir lúsakroppar landsins næðust til hreinsunarinnar, að ekki sé talað um, hvcrjir erfiðleikar yrðu á því að láta enga lúsina sleppa lifandi undan. Og er hér komið að kjarna málsins. Að óbreyttu menn- ingarástandi þjóðarinnar, að því er tekur lil persónulegs þrifnaðar, mundi hún að nokkrum vikum eða mánuðum liðnum frá hreinsuninni vera orðin jafn lúsug aftur. Þjóð, sem er á því menningarstigi, að hún umber lús og kann ekki eða liirðir ekki um að þrífa sig — hvert heimili og að kalla hver einstaklingur — hlýtur að verða lúsug og 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.