Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 45

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 45
43 að Lambalilaði: 1 smitaður af 11, eða 9,1%, 12 ára drengur. Var hann P -4- síðasta haust. Hefir um langt skeið haft bronchitis chronica, rachitiskur og hefir hernia ingvinalis duplex. Sinávaxinn og þroska- lítill. Á heimilinu eru foreldrar, amma og 1 bróðir 16 ára. Allt P -4-. Bróðirinn þroskalegur og hraustur. Smitun er eigi um að ræða á heimilinu. Heldur eigi í nánasta umhverfi. Síðastliðið sumar dvaldi hann hér í kauptúninu vegna fingurmeins. Sterkar líkur til, að hann hafi smitazt hér. Á heimili því, er hann dvaldi á hér, er eigi vitað um neinn smitbera. 2 synir á því heimili fengu fyrir ca. 12 árum tb. primaria, en hafa síðan verið alhraustir. F a r s k ó 1 i n n í H v a m m i: Af 14 nemendur reyndust allir P -4-. Flateyrar. Berldasjúklingar færri en undanfarin ár. Hóls. Aðstoðarmaður berklayfirlæknis kom hingað á haustmán- uðum með gegnlýsingartæki til rannsókna á héraðsbúum. Voru flestir berklaprófaðir og' þeir siðan gegnlýstir, er þurfa þótti. Nokkuð vildi bera á því, að einstaklingar tækju ekki vel í að sækja síðar til berklavarnarstöðvarinnar á Isafirði til nýrrar gegnlýsingar, einkum ef þeir hinir sömu kenndu sér einskis meins. Enda hefir það komið á daginn, að töluverð tregða hefir verið sýnd í þessu efni af sumu fólki. Ögur. 1 nýtt tilfelli í haust. Hafði sjúklingurinn áður smitað 2 sumardvalarbörn, er dvöldu á heimili hans. Sjúklingurinn er af gamalli berklaætt og hafði dvalið langdvölum að heiman. Er nú kominn á Vífilsstaði. Annað heimilisfólk var rannsakað, en reyndist hraust í lungum. Berklapróf gert á öllutn skólabörnum í héraðinu eins og' að undanförnu og' á nokkrum börnum innan skólaaldurs. 4 skólabörn, sem áður höfðu verið Moro -4-, voru nú orðin Moro +, og eru 3 þeirra frá sama skóla á Snæfjallaströnd. Reykjarfj. Enginn er hér með sinitandi berkla, svo að vitað sé. Við leit berklayfirlæknis í fyrra fannst ekki smitberi. Virðast mér þessi mál komin í gott horf hér. Aðeins 1 barn nú statt á sjúkrahúsi utan héraðs vegna berklaveiki. Hundraðshluti Pirquet -4- barna er að vísu hár, en það eru 12—14 ára börnin, sem því valda. Hólmavikur. 2 sjúklingar skráðir í fyrsta sinn. Báðir gengu með pleuritis exsudativa og fengu sæmilegan bata. Auk þess tók veikin sig upp í 2 gömlum berklasjiiklingum, þó ekki hættulega. Hefi engan lundið með smitandi berkla á þessu ári. Miðfj. 1 sjúklingur, áður tekinn af skrá, en hafði haft „hilus- berkla“, fékk smitandi lungnaberkla og var fluttur á Vífilsstaði. Aðrir nýir berklasjúklingar hafa eigi komið í ljós, og virðist berklaveiki í héraðinu greinileg'a fara minnkandi. Berklayfirbeknir kom hingað i sumar og gegnlýsti fjölda fólks. Rlönduós. Virðist vera í áframhaldandi rénun í héraðinu. Á árinu var aðeins skráður 1 nýr sjúklingur. Skipulagðar gegnlýsingar hafa verið framkvænidar af berklayfirlækninum og mér bæði hér og á Skagaströnd og allir grunsamlegir einstaklingar verið fengnir til skoð- unar. Aftur á móti voru ekki gerð kerfisbundin berklapróf á skóla- börnum að þessu sinni. Sauðárkróks. Skráðir 6 nýir berklasjúklingar á árinu og' auk þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.