Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 86
84 að fullti enn þá. Sökudólgana hefir ekki tekizt að handsama. Þá hafa læknar getið nokkurra brunasára og corpora aliena, en ekkert þeirra tilfella hefir verið alvarlegs eðlis. Að minnsta kosti 2 af slysum þeirn, sem hér um getur, mun mega kenna ölvun, og var i öðru tilfellinu um * banvænt slys að ræða. Höfðahverfis. Distorsiones & contusiones 18. Corp. alien. oculi 1. Stungur og' skurðir 11. Brunar 3. Beinbrot 2. Kona um sextugt féll í yfirlið og varð handleggurinn undir henni, en hún þung. Fékk hún við þetta fract. radii, hafði áður hrotnað á báðum handleggjum og rifbeinsbrotnað. 1 árs drengur datt niður stiga og'viðbeinsbrotnaði. 2 menn með öngla, sem stungizt höfðu í hendur þeirra. Maður var að girða með gaddavír, slitnaði vírinn og reif langan skurð eftir augnbrún og efra augnloki hans. 2 drengir voru að rjála við afhaus- unarhníf. Vildi svo slysalega til, að hann rakst í læri annars drengs- ins. 5 ára drengur brenndist illa, þannig að barnið var að horfa á laufabrauðsbakstur og sat nærri borði, sem brauðið var haft á, en í það var verið að hita mjólk. Konan, sem tók mjólkina af vélinni, inissti mjólkurílátið jdir fætur barnsins. Reijkdæla. 3 menn drukknuðu: 68 ára gamall maður í Mývatnssveit. Grunur um sjálfsmorð. 17 ára pitlur féll niður uin snjóhengju ofan í djúpan þurrkskurð, fullan af snjó og krapi, og kafnaði. 1% árs barn drukknaði í sundlauginni á Laugum. Lux. humeri 2, patellae 1. Fract. claviculae 2, antibrachii 2, costarum 2. Corp. alien. oculi 2, manus 1. Stúlka rak nál upp í höndina, er hún vildi þerra vatn úr glugga, en þar stóð nálin í kistunni. Vuln. incisa et contusa 5. Commotio et com- pressio cerebri 1. Piltur á Laugaskóla datt i tröppum og rotaðist; náði sér fljótlega og leið sæmilega fyrsta sólarhringinn. Þá fór að bera á vaxandi höfuðverk og fleiri þrýstingseinkennum (púls 43). Var hann þá strax fluttur á sjúkrahús Húsavíkur og þar gerð tre- panatio. Tókst þegar að finna hina sundurslitnu æð (ram. ant. art. med. dx.) og binda fyrir stúfana. Piltinum heilsaðist vel. Ö.varfj. Mörg smáslys, þar að auki: Fract. radii (á miðju beini) 1, antibrachii 1. Lux. radii 1. Allt krakkar, sem duttu. Fract. femoris 1 karl., 36 ára. Sjóðandi vatn helltist yfir vegagerðarmann, og brann handleggur frá öxl að úlnlið. Við verksmiðjuna á Raufarhöfn hrenndu nokkrir sig á hér nýjum hlut, svo nefndum „vítisóda", einn allmikið. Um eitt kviðslit vissi ég, sem varð af slysi, þó að ekki sé hægt að sanna það, því að ekki hafði maðurinn mínútugamalt læknisvottorð um, að liann væri heill. Hann var slysatryggður, en fékk engar bætur. Veit ég ekki, til livers „eyðuhlöð um kviðlist" eru. 16—17 ára piltur, stór og þróttmikill eftir aldri, varð úti á Hólsfjöllum. Það er orðið nokkur tizka ungra manna hér á síðustu árum að klæðast litið — vera í ermalausum skyrtum t. d„ og því nær nærbuxnalausir, hverju sem viðraði. Þannig var piltur þessi biíinn. Nú brast á stórhríð, og sáust þess síðar merki, að pilturinn hafði setzl að undir steini einum og' hefir sofnað. Hinn 29. des. fór 32 ára maður frá Grímsstöðum á Fjöllum til kinda að morgni. Hann var hraustur, en hafði síðustu daga kvartað um höfuðverk og svitnað injög á höfði, sem var honum óþekkt. Hann kom ekki heim um kvöldið og fannst dauður 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.