Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 138
136 24. Hernám ojí sambúð við erlent setulið. Þegar í upphafi tókst góð samvinna milli íslenzkra heiibrigðis- yfirvalda og yfirstjórnar heilbrigðismála brezka setuliðsins. Af ís- lendinga hálfu var lögð rik áherzla á, að útlendingarnir tækju ekki til sinna nota sjúkrahús eða aðrar heilbrigðisstofnanir landsmanna og sízt í samkrulli við hina íslenzku lækna, heldur störfuðu hvorir tveggja algerlega óháðir hvorir öðrum. Var því heitið í móti, að íslenzkir læknar tækju því vel, ef setuliðinu lægi á að visa sjúklingi og' sjúklingi í íslenzk sjúkrahús fyrir það, að þar væri völ fullkomn- ari rannsóknartækja eða sérkunnáttu, sein ekki væri fyrir hendi rneðal lækna setuliðsins. Þá var og talið sjálfsagt, að íslenzkir læknar liðsinntu erlendum hermönnum, sem leituðu þeirra á stöðum, þar sein setuliðið hefði ekki sérstaka herlækna. Má telja, að þessi sáttmáli hafi verið brigðalaust haldinn og' g'efizt vel. Að vísu var eitt sjúkra- hús, holdsveikraspítalinn í Laugarnesi, hernumið og tekið að öllu leyti í þarfir setuliðsins. En þar var, sem kunnugt er, í mjög' miklum húsakynnum fátt eitt sjúklinga, sem ekki var unnt að telja ókleift að koma fyrir annars staðar til bráðabirgða. Hins vegar hefir spítal- anum verið lengur haldið fyrir landsmönnum en ástæða þótti til að gera ráð fyrir í upphafi, og hefir engu verið hægt um að þoka í því efni, þó að iðulega hafi verið eftir leitað. Eftir að landið var hernumið, hafa sóttvarnir þess gegn útlðndum skipzt á 2 sjálfstæða aðila. íslenzkir Iæknar hafa sinnt að landslög- um sóttvarnareftirliti með aðkomuskipum, er skipti hafa átt við landsmenn sjálfa, en hinir erlendu læknar hins vegar annazt sam- kvæmt sínuin reglum sóttvarnareftirlit með skipum, er hingað hafa komið í erindum setuliðsins. Verður þar hvor að treysta öðrum. ís- lenzk heilbrig'ðisyfirvöld hafa að vísu viljað skerpa þetta eftirlit, einkanlega með tilliti til kynsjúkdómahættu af farmönnum, sem hér fá landgönguleyfi, en það hefir strandað á því, að samsvarandi ráð- stafanir fengjust upp teknar af hinum erlendu heilbrigðisyfirvöldum, sem telja löggjöf sína ekki Ievfa jafnnærgöngular aðgerðir í þessum efnum og íslenzk lög heimila. Að öðru leyti hefir tekizt vel til um alla samvinnu uin sóttvarnir innan Iands. Þannig skiptast hin inn- lendu og erlendu heilbrigðisyfirvöld á skýrslum um næmar sóttir, og báðir aðilar telja sér skylt að aðstoða og leiðbeina hvor öðrum um allt, er verða má til aukinnar tryg'gingar gegn útbreiðslu hvers konar farsótta og' annarra næmra sjúkdóma, þar á meðal kynsjúk- dóma. Rétt er að geta þess, að Heilbrigðisskýrslur taka ekki til sjúk- dóma ineðal setuliðsins. Um sambúðina má annars margt segja, er miður hefir farið, og er viðkvæmast, hver siðferðileg ofraun hún hefir orðið íslenzku kven- fólki og þar á meðal barnungum stúlkum, seiu vissulega áttu kröfu á meiri vernd gegn þeirri augljósu hættu en þeim hefir verið Játin í té. Má þjóðin þar engu um kenna nema sjálfri sér, því að sannarlega hittir héraðslæknirinn í Reykjavík naglann á höfuðið, er hann af- sakar fyrir hönd heilbrigðisnefndar sinnar meiri og minni tilslakanir frá réttmætum heilbrigðiskröfum um viðhlítandi húsakynni, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.