Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 208

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 208
206 er hann „hafði heyrt nefnda“. Eg nefni ekki þetta fyrir það, að ég sé sannfærður uin, að talan hljóti að vera staðreynd, heldur fyrir það, að ekki leyndi sér, hve fjarri því fór, að hinuni brezka foringja yxi hún í augum. Aðspurður gizkaði hann á, að talan yrði Ivoniin upp í 700 um það bil, er ófriðnum lyki. líg hygg ágætt ráð til þess, að útlend- ingum skiljist, hvað tilteknar tölur merkja hér, að biðja þá að um- reikna þær í réttum hlutföllum við fólksfjölda vorn og fólksfjölda þeirra eigin þjóðar. Til þess þurfa Bretar að-margfalda allar vorar tölur með 400. Mundi þeim ekki skiljast, að þröng't yrði fyrir dyrum i Bretlandi og mörg' vandamál upp koma, ekki sízt í kynferðismálum, ef þar dveldist árum saman erlenl setulið 400 sinnum fjölmennara en liér dvelst nú, frá 400 sinnum fjölmennari og að sama skapi voldugri þjóð, hvað þá, ef með væri talið það, sem gera má ráð fyrir, að við bætist á næstunni? 70 börn á þessu eina misseri, sem hér hafa getað fæðzt setuliðsbörn, jafngilda 28000 börnum í Bretlandi, og 700 börn 280000. Mundi slík viðkoma óskilabarna ekki metast vandamál þar í landi? Hver kann svo að gizka á, hve mörg fjölskylduóhamingja, hjúskaparvandræði og sundruð heimili eru að baki hverri slíkri barn- eign? Margt annað í viðskiptum setuliðsmanna og' landsbúa getur skýrzt við slíka útreikninga. Það virðist þannig varla vera umtalsvert frá sjónarmiði Breta að taka'hér einn óinerkilegan menntaskóla og eitt örlítið stúdentaheimili til afnota fyrir setulið sitt. En mundi það ekki valda nokkrum sársauka í Bretlandi, ef þar væri tekinn helmingur allra menntaskóla og öll stúdentaheimili með tölu til afnota fyrir erlent herlið, sem ráðizt hefði inn í landið, en skólapiltar og stúdentar slæðu á götunni? 9. Af samtalinu varð ég’ þess enn var, að stjórn setuliðsins er það viðkvæmt mál, að siðferðismálin í sambandi við dvöl setuliðsins hér á landi skuli hafa verið gerð að opinberu blaða- og' útvarpsmáli á þann luitt, sem g'ert hefur verið. Er ])að og næsta skiljanlegt, að henni falli miður, að óánægja vor og umkvartanir i slíkum máliim berist til eyrna óvinum Breta og verði kært tilefni lil rógsmála á hendur þeim. Er hér fengið tilefni lil þess að halda á ])á leið frain málstað íslend- inga, að leilast við að sýna stjórn setuliðsins fram á, að hér sé uin sameiginlegt vandamál að ræða, er krefjist samvinnu forráðamanna vorra og hennar, ef takast eigi að levsa það við beggja bæfi. Einhlít- asta ráðið til þess, að ekki spinnist ófrómt umtal, hættulegt mann- orði Breta, lit af háska þeim, sem oss stafar af setuliðinu, er að gera þann háska sem allra minnstan að unnt er eftir atvikum. Meðan oss skilst það, sem oss er skylt að skiljast, að þjóðerni voru, siðum, tungu og allri menningu sé vís voði búinn af dvöl hins fjölmenna setidiðs í landinu, nema því meira sé að gert því til varnar, verður ekki komið í veg fyrir það, nema með hinni grimmdarlegstu kúgun, sem nazistum einum væri ætlandi, að vér veitum nokkurt viðnám. Ef forráðamenn íslendinga eiga að sækja máfið einir, hvernig fá þeir þá gert það á annan hátt en þann að snúa sér til þjóðarinnar og leitast við að vekja hana lil sem öflugustrar viðspyrnu með því að gera heldur meira en minna úr háskanum? Og hvernig eiga þeir að ná til þjóðarinnar öðru vísi en í blöðum og litvarpi? Nokkuð öðru máli væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.