Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 85
83 datt út úr vöggu í annað sinnið; í hitt skiptið var unglingspiltur á skíðum og lenti á vírstagi með annað skíðið, brotnaði lærleggurinn illa). Corp. alien. eorneae 4, digit. 4 (önglar), palpebr. superior. 1 (öngull), conjunctivae 1, nasi 1 (steinn). Hörmulegasta slysið varð 26. júní, þegar 3 ungir menn drukknuðu í Ólafsfjarðarhöfn. 7 piltar fengu lánaðan björgunarbát slysavarnarfélagsins hér. Veður var gott, en töluvert brim við sanda. Reru piltarnir vestur í brotið og léku á öldunum, og gekk allt vel í fyrstu, en gættu þess ekki að balda sér nógu langt frá landi. Allt í einu reið svo gild kvika undir bátinn, að hann reis alveg á enda og stakkst, svo að allir piltarnir sópuðust úr honum. 1 pilturinn náði taki á bátnum og komst upp í hann. 3 syntu til lands, en 3 ósyndir drukknuðu. 2 líkin voru slædd upp úr höfninni, en hið þriðja rak í ágústmánuði. Svarfdæln. 4 menn létust af slysförum, og 4 hlutu örkuml (á fingr- um). Sjómaður, 26 ára, féll fyrir borð í rúmsjó og náðist ekki. Útgerð- armaður, 56 ára, fórst, sennilega í rúmsjó, með m/b Hegra frá Hrísey. 9 ára piltur drukknaði í djúpri tjörn, sem hann og fleiri drengir voru að baða sig í. Fract. claviculae 1, costae 1, antibrachii 1, radii 2, ulnae 2, digiti 1, digiti complic. 2, cruris 1, infract. costae 3, fibulae 1. 44 ára maður hlaut brot á 3 rifjum, varð fyrir lengju í skipslest við uppskipunarvinnu. Fertugur maður léll af bílpalli og viðbeins- brotnaði. Smábarn datt að leik á gólfi og handleggsbrotnaði. 2 aldr- aðar konur hlutu hverfandabrot, féll önnur á svelli, en hin niður stiga. 2 sjómenn fengu opin fingurbrot, lentu með fingur í vélum, og hlutu báðir örkuml. Hestar fældust fyrir sláttuvél, og ungur maður, sem stýrði þeim, ætlaði að halda við þá, spyrnti fæti við jörðu og togaði í taumana, en við það brustu um þvert bæði bein í mjóalegg' (hafði áður Calvé-Perthessjúkdóm sama megin). Lux. digiti complic. 2. hlutust bæði af því, að fingur lentu í vélknúnum vindum og orsök- uðu staurfingur. Combustiones II. 2, önnur lítils háttar, hin olli bana: 2 ára sveinn, sem féll niður í pott með heitri mjólk og brennd- ist á stóru svæði um bol og handleggi. Vuln. contus. 14, incis. 2, punct. 1. Flest smátt. Maður reið undir slá á hliði, ralc höfuðið upp undir og fletti mestum hluta höfuðleðursins af hvirflinum. Piltur fékk í vegavinnu hakahögg i penis, ofurlítið sár, en penis varð helblár og geysiþrútinn af bjúgbólgu, sem hvarf seint, en batnaði þó alveg að lokum. Distorsiones 19, contusiones 15. Aðskotahlutir 2. Aknreyrar. Fract. variae 1, cranii 3, columnae 3, humeri et calcanei 1, antibrachii 16, antibrachii complic. 1, digitorum 3, digitorum com- plic. 1, cruris 3, cruris complic. 1, malleolaris 2, ossis navicularis pedis 1, clavicularis 2, costae 8. Vulnera inc.isa 18, contusa 8, dilacerata 3. Lux. humeri 6, cubiti 1. Commotio cerebri 3, auk þeirra, sem fengið hafa fract. cranii, og hefir í þessum 3 tilfellum jafnhliða verið urn að ræða allstór höfuðsár. Um eitt þessara tilfella þykir mér sérstök ástæða til að geta, en það var 35 ára kona, sem ásamt annarri konu var barin í höfuðið með byssuskefti af brezkum hermönnum, og gerðist þetta að kvöldi milli kl. 11 og 12 á einni af götum bæjarins, mjög' nálæg't götuljóskeri og íveruhúsum. Konan var flutt á sjúkra- hús Akureyrar og lá þar nokkurn tíma og mun ekki hafa náð sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.