Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 25
23
Læknar láta þessa getið:
Seyðisfi. Gengu hér talsvert alinennt sumarið 1936. í byrjun októ-
ber bárust þeir inn á sjúkrahúsið með færeyskum sjómanni, er
hafði hita nokkurn og kvef. 2 dögum síðar komu mislingar í Ijós á
sjúklingnum. Hafði hann þá smitað gangastúlkuna og' hún síðan
alla aðra á sjúkrahúsinu, sem ekki höfðu fengið mislinga áður,
að 2 undanteknum, þrátt fyrir allar einangrunartilraunir, eða 7
alls. Sjúkrahúsið var einangrað og' tókst að hindra frekari út-
breiðslu í bæinn. En til Borgarfjarðar bárust mislingarnir með dreng
úr sjúkrahúsinu. Hafði hann verið einangraður í 14 daga og var álit-
inn hættulaus. Þessi drengur gisti á 2 hæjum á heimleiðinni, en sinit-
aði engan, þó að hann veiktist undir eins al' mislingum, er heim kom,
og engar varúðarreglur hefðu verið viðhafðar. Mislingarnir bárust
ekki út frá heimili drengsins í Borgarfirði og' dóu þar með út.
11. Hettusótt (parotitis epidemica).
Töflui' II, III og IV, 11.
S júklingajjöldi 1931—1940:
1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940
Sjúkl......... 325 4 3 2 16 1 1 „ 1
Læknar láta þessa getið:
Vestmannaeyja. 1 tilfelli talið. Sýkti ekki út frá sér.
12. Kveflungnabóla (pneumonia catarrhalis).
13. Taksótt (pneuinonia crouposa).
Töflur II, III og IV, 12—13.
S júklingafföldi 1931—1940:
1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940
Sjúkl.M .... 788 583 461 530 905 548 670 417 686 377
— .... 392 303 199 226 194 151 233 220 289 191
Dánir .......... 157 107 104 137 101 102 117 114 124 91
I síðustu skýrslu er þess getið, hversu illa hæri saman almennu lofi
lækna um verkanir hins nýja lvfs við lungnabólgu (súlfapýridíns)
og tölum dánarskýrslnanna um lungnabólgudauðann, sem Jítt eða
ekkert hafði lálið sér segjast á síðastliðnu ári, þó að lyfið hefði verið
alrnennt notað meira en hálft árið. A þessu ári fækkar verulega
þeim, er devja úr lungnabólgu, og hafa ekki jafnfáir Iátizt úr veikinni
siðan 1928. En því miður er samanburðurinn ekki eins glæsilegur.
þegar tala hinna dánu er horin saman við sjúklingafjöldann. Svo
einkennilega vill til, að fjöldi skráðra lungnabólgusjúklinga er einmitt
á þessu ári stórum minni en verið hefir í fjölda ára, og mætti þó ætla,
að vegna verkana Ivfsins hætti læknum við að greina fleiri lungna-
1) Pneumonia catarrhalis.
2) Pncumonia erouposa.