Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 83
81
leggur og hönd. Hingað var hann fluttur 2 dögum síðar. Þá gat hann
eigi opnað hægra augnalokið neitt, og var allmikill lopi í því. Augað
var blóðhlaupið utan og neðan til. Ljósopið mikið víkkað og svaraði
alls ekki ljósi. Augað starandi, og gat hann alls eigi rennt því neitt til.
Opthalmoscopia sýnir blóðhlaup inni í augnbotni. Sjón mjög tak-
mörkuð með auganu. Það var engan áverka hægt að sjá á auga eða
í kringum það. Hann er allur máttminni vinstra megin, afl dreg'ið til
muna úr v. hönd, hreyfingar fálniandi og hittir eigi nefbroddinn með
vísifingri vinstri handar. Hann dregur á eftir sér v. fótinn, er hann
gengur, enda er gangur hans allur hikandi og óákveðinn. Hér var ber-
sýnilega m. a. um paralysis n. oculomotorii, n. trochlearis og n.
facialis að ræða. En hver er ástæðan? Blæðing inni í heila? — Er ég
frétti siðast af honum, var hann farinn að fá dálítinn inátt i hönd
og fót, geta opnað augað nokkuð, en sá allt í þolcu og tvöfalt.
Dala. Slys 22: Fract. colli femoris 1, Collesi 1, malleoli 1, anti-
hrachii 1, pollicis complic. cum luxatione 1, costae 2, infractio
costae 1. Lux. humcri 1. Contusiones 3. Corp. alien. oculi 3, faucium
(fiskbein) 1. Vuln. incis. 5. Commotio cerebri l.
Flateyjar. Fract. radii. 1. Contusio 1 og distorsio 1.
Patrehs/j. Vulnera 7(i. Contusiones et distorsiones 43. Fract. c.lavi-
culae 2, antibrachii 1, costae 3, cruris 2. Lux. humeri 1. Gombustiones
10. Corp. alien. corneae 24, digiti 3, pharyngis 1, meati auditiv. 1.
1 sjúkling'ur varð fyrir slysi í fiskinjölsverksmiðju og missti alla
lingur hægri handar.
Bíldudals. Vuln. contus. 0, incis. cl punct. 12. Vuln. et contusio
vulvae post coitum 1. Haeniarthros 2. Contusiones diversae 6. Dis-
lorsiones 4. Ruptura musculorum 1. Corp. alien. 3. Commotio cerebri 1.
Fract. radii 1, ulnae 1, Collesi 2, claviculae 1, ossis navicul. man. 1,
digiti 3, vuln. et infract. ossis frontal. 1. 16 ára piltur datt á sldðum
í grjóturð og' fékk stóran T-laga skurð á enni og niður á móts við
eyra, svo og stjörnulaga infractio á os front. li. m. Ivonist heim lil
bæjar með aðstoð annars pilts, er með honum var, ca. hálftíma
gang', en missti aldrei meðvitund. Sárið greri að fullu. Ekkert slys-
anna leiddi til dauða.
Þingeyrar. Tveggja ára drengur var að leik með öðrum börnum
við sjó. Hljóp hann beint í sjó fram og drukknaði. Var hann hér i
sumardvöl, en átti heima í Reykjavík.
Hóls. Fract. typica radii 2, fibulae 1. Lux. axillae 1, antibrachii 1.
Distors. pedis 4, axillae 1. C.orp. alien 16.
Ögur. Engin meira háttar slys. Distorsio pedis 1, art. cubiti 1.
Haemorrhagia bursae praepatellaris 1. Vuln. contus. 4, sciss. 2, cum
amput. phalangi dig. 1. Contus. cruris 2, regionis sacralis 1. Commotio
cerebri 1.
Reykjar/j. Steinn féll á 6 ára dreng' og lærbraut hann. Fract. clavi-
culae 1, patellae 1, rifbeinsbrot 3. Lux. capituli radii 2. Vulnera capitis
2, annað allmikið sár. Commotio cerebri 1: 40 ára maður datt aftur
á bak af bíl, kom niður á hnakkann, fékk heilahristing' og litils háttar
meiðsl önnur. Contusio et distorsio á öklalið 2. Combustio 1, allslæmt
tilfelli: 3 ára telpa datt í sjóðandi vatnspott.
u