Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 9

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 9
7 Öxarfi. Verzlun var mjög hagstæð bændum, en þetta er aðallega bændahérað. Fá útlend nauðsynjavara steig á móts við innlenda vöru, en á hana setja nú verðlagsnefndir ákveðið verð, sem er heilagra en stjórnarskrá. Verð ársframleiðslunnar var sett mjög hátt, hvað sem úr því verður — margt er þegar selt fyrir það verð, ef ekki hærra. En á árinu rann inn hin svo nefnda „Breta uppbót“. Veit ég þessi dæmi, að nær hjúalaus hjón með eitt barn hafa fengið 20 þúsund krónur fyrir kaupstaðarinnlegg sitt í sauðfjárafurðum 1940. Mörg stórbú nieð sáralitlu liði höfðu ])ó drjúgum meira, enda maðkar þetta fólk svo í peningum, að það er í vandræðum með þá og freistar að srnygla þeim í skuldabréf og önnur verðbréf. Það kemst ekki yfir að sóa þeiin i tóbak, brennivín, bifreiðarferðir og þ. h., enda kærir sig ekki um það, ilest hvað. Meinið er, að það vantar bæði vinnuafl og efnivörur til þess að byggja og rækta, en úr því mundi eitthvað verða, þó að mjög mikið hafi verið byggt og ræktað hér á síðasta IV2 áratug og brýn þörf blasi ekki við fyrir þær hræður, sem enn tolla í sveitum. Það er <‘hætt að segja, að hagur bænda hafi verið rúnuir þetta ár, og að þeir hafi yfirleitt haft fullar hendur fjár á sína vísu, Þó eru óefað til bændur með fremur smá bú, samfara mikilli fjölskyldu, sem ekki hafa haft teljandi afgang. Sá hluti er þessa héraðs, sem hefur sér- staka afstöðu — þorpið Raufarhöfn. Afkoma að m. k. flestra þar var mun lakari en árið á undan, en þó í betra lagi á Raufarhafnarvísu. Vopnaff. Afkoma almennt góð. Seyðisfi. Almenn afkoma fólks í kaupstaðnum betri en nokkurn hnia hefur þekkzt til áður, þrátt fyrir alla dýrtíð, af sama toga spunnið og árið áður. Bretavinna í öllum myndum, karlmenn og unglingspiltar, helzt allir, sem gátu haldið á reku, í vegaviðgerð og jarðgrefti, skálabyggingum og niðurifi á skáluin 0. fl. Kvenfólkið við hretaþvott og kráarvinnu. Öll þessi vinna borguð háu verði, en afrekin L'hki augljós óhernaðarlærðu fólki. I'áskrúðsfí. Afkoma manna mjög batnandi á árinu. Bcrufí. Afkoma bænda með bezta móti. Afkoma til sjávarins var einnig góð, eftir því sem um er að gera hér, þar sein aðeins er rekin sniábátaútgerð. Síðu. Árferði eitt hið allra bezta, sem menn muna. Mýrdals. Almenn afkoma allgóð. Veslamannaeyja. Afkoma með bezta móti. Tekjur sjóinanna og utvegsmanna langt ofan við það, sem áður tíðkaðist Eyrarbakka. Afkoma bændanna allsæmileg. Fiskafli tæplega í nieðallagi. Útgerðin í Þorlákshöfn dróst saman að miklum mun, enda mun verið hafa torvelt að fá áhafnir á skipin, því að mönnum þótti það meiri þegnskapur að leggja hönd á landvarnarplóginn, enda Var atvinnan hjá Bretum óþrjótandi, langur vinnutími, jafnt helga haga sem virka, létt vinna, en kaup hátt. Afkoma verkamanna varð því með þeim ágætum, að aldrei hefur svo vel verið og ekkert svipað því. Grimsnes. Veltiár. Ecflaviknr. Hagir ínanna batnað mjög, síðan sala á fiski til stríðs- aðila varð greiðari og við mjög góðu verði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.