Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 43
41 þurfa að vita, að stúlkur þessar eru nálega undantekningarlaust sjúkar og að afskipti af þeim hljóía óhjákvæmilega að hafa sýkingu í för með sér. Jafnvel þó að ýtrustu varúðar sé gætt og varnarlyf notuð, getur enginn verið öruggur, ef viðkomandi stúlka gengur með ólækn- aða syphilis á háu stigi. Sérstaklega verður að aðvara gifta menn, sem hafa leiðzt út í að hafa afskipti af slíkum konum, að þeir megi aldrei undir nokkrum kringumstæðum hafa samfarir við eiginkonur sínar fyrr en í fyrsta lagi 3 vikum síðar, ef engin sjúkdómseinkenni hafa þá komið fram. Hvert einasta minnsta grunsamlegt smáfleiður, sem kann að koma fram á þeim tíma, er sjálfsagt að sýrta lækni. Vegna þessara sérstöku tíma, sem nú standa yfir, hefði ég' talið mjög æski- legt, að útgerðarfélögum þeirra skipa, sem nú sigla á England og Ameríku, sé sent sem svarar 50 eintökum af „Leiðbeiningum um kyn- sjúkdóma" handa hverju skipi, ásamt aðvörun um þá stórkostlega auknu kynsjúkdómahættu, sem striðið hefur haft í för með sér. Síðan væri skipstjórum, sem eru í förum milli landa, falið að afhenda helzt persónulega hverjum einasta skipsverja, sem á skip þeirra er skráður, meðan stríðið stendur yfir, eitt eintak af ofangreindri aðvörun og „Leiðbeiningum um kynsjúkdóma“.1) Að öðru levti láta læknar þessa getið: Rvík. Lekandasjúklingum fer fækkandi frá ári til árs. Sárasótt virð- ist aftur á móti fara heldur í vöxt. Hafnarfj. Nokkrir sjúklingar eru skráðir með lekanda, en enginn uieð sárasótt, en eins og undanfarið vitja oft slíkir sjúklingar Reykja- vikurlækna. Nokkrir sjúklingar eru þó hér með króniska og meðfædda sárasótt. Stúlka var hér um tíma, aðflutt úr Reykjavík, var vanfær og fékk salvarsanmeðferð, en áður en hún fæddi, fluttist hún í annað hérað, og var hlutaðeigandi héraðslækni gert viðvart. 3 lconur eru hér með króniska sárasótt. 2 þeirra uppgötvuðust ekki fyrri en eftir að þær höfðu fætt andvana barn og önnur þeirra lifandi barn með með- fædda sárasótt, og var það læknað. Báðar konurnar hafa síðan fætt hvor 2 börn, sem eru heilbrigð, enda fengu þær salvarsan um með- göngutímann, en sjálfar hafa þær læknazt. Báðar voru á þessu ári steriliseraðar eftir ósk þeirra og inanna þeirra,2) og eru undir eftirliti. hriðja konan uppgötvaðist líka af því, að sonur hennar hafði með- fædda sárasótt. Hvorugt þeirra hefur tekizt að lækna, enda langt um liðið, og barnið, sem nú er 7 ára, er máttlaust í báðum neðri útlim- um. 1 fullorðinn karlmaður, 32 ára, hafði um nokkur ár haft crises gastricae og legið á ýmsum sjúkrahúsum til athugunar. W. R. -f, og er þar vafalítið um meðfædda sárasótt að ræða (móðir dó að honum nýfæddum, en enginn vissi faðernið). 2 útlendingar hafa leilað hingað með sárasótt á 1. stigi og fengið salvarsan. Skipaskaga. Lítið kveðið að kynsjúkdómum. Borgarfj. Varð ekki vart. Ólafsvíkur. Engir kynsjúkdómar. Bíldudals. Lekandi sést hér sjaldan. 1) Tillögur læknisins um sérstakar aðvaranir til farmanna voni I>egar teknar úl greina og hafa siðan verið itrekaðar. t) Meira cn hæpin inciicatio og aðgerðirnar heimildarlausar. fi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.