Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 48

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 48
sinni, sem hefur verið á Vífilsstöðum um tíma. Berklaprófun fram- kvæmd á skólabörnum á Hvammstanga. Ólafur Geirsson berklalæknir skyggndi i haust allmargt manna, sem mest um vert var að fá at- hugaða. Blönduós. Virðist vera með nokkuð svipaðri útbreiðslu og næstu árin á undan. 6 skráðir í fyrsta sinn. Berklayfirlæknirinn framkvæmdi hér fjölda skyggninga eins og undanfarin ár. Sauðárkróks. 11 nýir berklasjúklingar. Er þetta með meira móti. 1 af sjúklingunum, er nýskráður var, var 83 ára gömul kona, sem að líkindum hefur ekki verið skoðuð af lækni árurn saman. Hafði hún smitandi lungnaberkla og iézt eftir nokkurra vikna legu. 1 barn dó úr meningitis tb. á 1. ári. Maður um tvítugt dó úr tb. pulmonum eftir 3 mánaða legu (pneumonia caseosa). Miðaldra kona kom á sjúkrahúsið með spondyiitis fistulosa, hafði víða opnar igerðir, sem gröftur vall úr. Komu síðar frarn einkenni tb. pulmonum, og lézt hún síðar á árinu. Berklayfirlæknir skyggndi rúmlega 40 manns, er hann var á ferð. Hofsós. Berklayfirlæknir koin hér á síðast liðnu sumri og' rannsak- aði þá, sem grunsamlegir þóttu. Ólafsfj. Berklapróf ekki gert á árinu sökum vöntunar á túberkúlíni. 3 nýir sjúklingar skráðir, allt börn, öll smituð af sjúkiingum, er skráðir voru, áður en berklaskoðunin fór fram árið 1940, eða fundust þá. Mér vitanlega hefur engin nýsmitun átt sér stað á árinu 1941, eða eftir að fundnir sjúklingar voru sendir burtu. Ólafsfj. Berklapróf ekki gert. Tuberkúlín vantaði. Svarfdæla. 2 nýir sjúklingar fundust, og voru þeir báðir með opna berkla. Aknreijrar. Á börnum í barnaskóla Akureyrar voru gerðar berkla- prófanir (Mantoux). í öllum öðrum skólum i Akureyrarbæ voru nem- endur einnig berklaprófaðir, og þeir, sem reyndust jákvæðir við þess- ar berklaprófanir, voru því næst röntgenrannsakaðir á berklavarna- stöð Akureyrar. í öðrum barnaSkólum í Akureyrarlæknishéraði voru börnin ekki berklaprófuð vegna vöntunar túberkúlínsmyrsla. Um berklaveiki á þessu ári má annars taka það fram, að nokkru fleh'i sjúklingar hafa dáið úr þessum sjúkdómi en árið áður, og er það að kenna inflúenzunni, sem gekk yfir á árinu, og' revndist berklasjúkling- um sérstaldega skeinuhætt. Við berklaprófun í barnaskóla Akureyrar reyndust 296 drengir neikvæðir og' 43 jákvæðir, og' höfðu 4 þeirra orðið jákvæðir á þessu ári. Af stúlkum reyndust 324 neikvæðar og 4/ jákvæðar, og höfðu 5 þeirra orðið jákvæðar á árinu. Fullyrða má, að ekkert skólabarna bafi smitazt af berklum í sjálfum skólanum a skólaárinu. Ljóslækninga í skólanum nutu á þessu ári 64 drengir og 85 stúlkur. Lýsi fengu skólabörnin ókeypis, og eyddust 400 litrar a árinu. Af gulrótum var börnunum einnig gefið nokkuð og auk þess 1515 lítrar mjólkur. Við aðalhaustskólaskoðun komu til skoðunar 696 börn, auk 25 kennara, og síðar á vetrinum voru 110 börn skoðuð vegna ýmissa kvilla. llöfðahverfis. Uppi í Fnjóskadal fékk miðaldra maður blóðspýting og hafði alltaf verið talinn hraustur. Misst hafði hann dóttur úr bráð- um berklum, að talið var. Eins á bann dóttur, sem var ein þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.