Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 74
72 leikum á að útvega þessa vöru frá útlöndum. En vonandi rætist úr þessu nú í vetur, og verða þá gleraugun send, svo fljótt sem kostur er. I ferðinni sá ég 16 sjúklinga með glaucom, er ekki höfðu áður komið iil læknis vegna þess sjúkdóms. Var þeim eins og áður ráðlagður uppskurður. Þó voru nokkrir, sem vegna elli treystust ekki að láta framkvæma aðgerðina, og voru þeim fyrirskipuð meðul og' viðkom- andi héraðslækni gert viðvart um sjúkleika þeirra. 7 þessara 16 hafa síðan verið skornir upp, sem mér er kunnugt, og' kunna þeir að vera fleiri, þótt ég viti ekki um. Um gömlu uppskornu glaucomsjúklingana er þetta að segja: Á 2 þeirra hafði aðgerðin ekki næg't og þrýstingur hækkað aftur, svo að þeir eru nú: annar alblindur á háðum augum, en hinn mjög sjóndapur. AJlir aðrir, sem ég' sá, höfðu fengið varan- legan bata, og' sjónin haldizt svipuð og' áður en aðgerð fór fram. Þá sá ég einnig nokkra sjúklinga mjög sjóndapra af öðrum sjúkdómum, sVo sem berklum o. fl. Þetta voru þó gamlir sjúkdómar og' nú orðið óvirkir. Cataractasjúklingar þeir, er ég sá, voru fæstir svo illa farnir, að aðgerðar þyrfti með nú í næstu framtíð. 2 þeirra hef ég' samt skorið upp síðan í suinar. Var annar gömul kona frá afskekktum bæ. Hafði hún verið næstum blind á báðum augum í 2 ár af cataracta. Hún fékk góðan bata við uppskurð. Hafði hún aldrei fyrr leitað augnlæknis. — Mun vera sjaldgæft nú orðið hér á landi að sjá cataractasjúklinga svo illa farna. Fyrstu augnlæknarnir, er hér störfuðu, munu hins vegar alloft hafa séð sjúklinga líka þessu. Aðgerð við þessum sjúkdómi er vegna góðrar batavonar ein skemmtilegasta læknisaðgerð, sem fram- kvæmd er. 4. Sveinn Pétursson. í Vestmannaeyjum var ég um kyrrt í 8 daga, 4.—11. júní, og skoð- aði rúmlega 100 manns. Komu flestir vegna sjónlagstruflana og' con- junctivitis. 11 voru með atresia ductus lacrimalis, og voru 7 stilaðir rneð góðum árangri, en á hinum 4 komst ég ekki í gegnum ductus, og verða þeir ekki lagaðir án skurðaðgerðar. 1 nýjan glaucomsjúkling fann ég, en þar eð hann lagaðist fljótt og vel við pilocarpinmeðl'erð, lét ég' hann hafa dropa fyrst um sinn. 2 sjúklingar voru ineð iritis rheumatica og 1 uieð keratitis. Að öðru leyti var ekkert sérstakt að at- huga. 22. júlí var ég á Stórólfshvoli í Hvolhreppi og' skoðaði 15 sjúk- linga. 24. júlí var ég í Vik í Mýrdal og skoðaði þar 17 sjúklinga. 26. júlí var ég á Eyrarbakka og skoðaði þar 18 sjúklinga. Við þessa sjúklinga var svipað að athuga og í Vestmannaeyjum, flestir að fá ser gleraugu. A Eyrarbakka kom 1 sjúklingur með blennorrhoea sacci lacrimalis, og' var gert út. Var honum ráðlagt að koma til Reykjavíkur til aðgerðar. I Vík í Mýrdal var tekið stórt fituæxli af efra augnloki. Á þessum stöðum fann ég engan nýjan glaucomsjúkling. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Hesteyrar. í sambandi við hinar árlegu ferðir augnlækna vil ég geta þess, að margir sjúklingar hafa fullan hug á því að láta augnlækni skoða sig, en komast ekki vestur til ísafjarðar af ýmsum orsökum. Væri mjög æskilegt, ef hægt væri að koma því við, að augnlæknir lcænii hingið stöku sinnum, þó að ekki væri nema 3. hvert ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.