Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 79
77 símað til læknis, sem var Sauðárkrókslæknir, þvi að á nóttum verður ekki náð í Hofsós í síma. Kom læknir á vettvang, svo fljótt sem auðið var, og losaði fylgjuna, en konunni hafði þá blætt mikið, og ieið hún út af. Ólafsfj. 14 sinnum viðstaddur fæðingar. Astæðan langoftast ósk um deyfingu. Fæðingar gengu yfirleitt vel. Eins og áður er getið, fengu 2 konur barnsfararsótt. 2 fengu mastitis án ígerðar og 1 svo að gróf i. 1 kona fæddi mikið fyrir tímann. Svarfdæla. Viðstaddur 12 fæðingar. í 2 skiptin allalvarlegar blæð- ingar og í önnur 2 föst fylgja, sem hefði ekki fæðzt sjálfkrafa. Akureyrar. Enginn abortus provocatus gerður utan sjúkrahúss Ak- ureyrar. Ekki vitað um neinn karl eða konu, sem snúið hefur sér til læknis til að fá leiðbeiningar um takmörkun barneigna. Höfðahverfis. Fæðingar yfirleitt gengið greiðlega og lítilla aðgerða þurft með, tekin spor, konan deyfð, og í suinum tilfellum hefur þurft að þrýsta fram fylgju. Engin kona hefur komið til mín á árinu til að leita ráða gegn því að verða barnshafandi. 2 fósturlát. Engar sérstakar ástæður til þeirra. Reykdæla. 9 sinnum viðstaddur fæðingar, og var aðgerð yfirleitt aðeins fólgin í narcosis obstetrica og lítils háttar örvun liríðanna stundum. 1 sinni gerð episiotomia, og í 1 skipti var um allverulegt hríðaleysi að rajða. Ljósmæður geta ekki um fósturlát í skýrslum sínum, en læknis hefur þrisvar verið leitað af þeim orsökum. Kon- urnar fengu secaledropa aðeins og heilsaðist síðan vel. 2 konur hafa óskað eftir abortus provocatus, önnur utan héraðs, en þeirri mála- leitun var í hvorugt skiptið sinnt. 2 manneskjur hafa leitað upplýs- inga um getnaðarverjur og var ráðlagt að nota kondóm. Húsavíkur. Ljósmæður geta engra aborta, en sjálfur hef ég haft 4 til meðferðar, allt miðaldra, giftar konur. Þeim heilsaðist öllum vel. Tvisvar hef ég neyðzt til að gera abortus provocatus, vegna þess, að ekki var unnt að koma konunum til Akureyrar, fyrra skiptið í marz, en hið síðara í desember, og var í báðum tilfellum ófært land- leiðina og enginn skipakostur. í fyrra skiptið: Konan hefur nephritis chronica. Att 2 börn, var nær dauða við síðari fæðinguna og' hefur aldrei losnað við nephritis. Nú var hún á öðrum mánuði, látlaus uppsala, eggjahvíta Esb. 2, retinitis albuminurica. Fannst mér því ekki forsvaranlegt að bíða og réðst því i aðgerðina. Heilsaðist vel. Hitt tilfellið: 6 barna móðir, hefur mb. cordis og við og við neprhitis, þó einkum þegar liún er vanfær. Um meðgöngutíma hefur hún alltaf þjáðst af uppsölu, en vanalega ekki fyrr en á 3. mánuði, en nú byrjar hún strax á fyrsta rnánuði. Það helzt, bókstaflega talað, ekkert niðri í henni, hríðleggur af, sefur ekkert. Reyndi að gefa henni blóðvatn, sem stundum hefur dugað henni, en nú alls ekki. Því ráðist í aðgerð. Heilsaðist vel.1) 1) ASgerðir þær, sem hér er lýst, varða við lög, og er óþarfi að gæta ekki settra fyrirmæla. Ef nauðsyn hefði á eftir rekið, mátti i skyndi löggilda sjúkrahúsið á staðnum til aðgerðanna. Eftir að málið hafði verið rannsakað, var þó eftir atvikum með forsetaúrskurði fallið frá sakamálshöfðun. Óneitanlega er skemmti- legra fyrir lækna að komast hjá að þurfa að verða slíkrar náðar aðnjótandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.