Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 80
78 Öxarfj. Vissi um 2 fósturlát. Abórtus provocatus enginn. Tak- mörkun barneigna víst ekki vaxandi. 1 barn dó í fæðingu, þó að ekk- ert væri talið að, og hefur ljósmóðir, sem er gömul og revnd, ekki sagt sig vita, hví svo fór. Vopnafj. Vitjað til 3 sængurkvenna. 2 fæddu sjálfkrafa, en fengu Iitils háttar deyfingu. Þriðja konan primipara, og' bar að sitjanda. Útvíkkun nálega búin og rassinn genginn svo niður, er lækni bar að, en vendingu varð ekki við komið. Fæðingin ganglaus. Konan svæfð, gullhring smeygt í gegnum lærkrika með viðfestum bendli. Síðan dreginn i gegn gazevöndull sterkur. Framdrátturinn reyndist mjög' erfiður. Skarst barnið allmikið í nára undan gazevöndlinum og lær- brotnaði. Var og mjög líflítið, er það náðist. Samt tókst að lífga það. Um brotið var búið ad modum Brandt og greri vel. Konunni og barn- inu heilsaðist vel á eftir. Seyðisfj. Aðeins einu sinni sóttur til sængurkonu. Tilefnið retentio placentae. Konunni höfðu verið gefnir secaledropar rctt eftir fæð- ingu. Ég komst fyrst eftir 24 klt. til konunnar, þar eð veður hamlaði. Þurfti aðeins að styðja á lifið á konunni, til þess að fylgja kæmi. Nýlega útskrifuð ljósmóðir hafði ekki heyrt, að ekki mætti gefa secale, áður en fylgja væri komin. Lá við sjálft, að lækni og báts- liöfn væri skipað út í bráðófært veður (til Loðmundarfjarðar) til að bjarga sjúkling, eins og það er kallað, þegar kona leggst á sæng, þó að um eðlilega fæðingu geti verið að ræða. Engin kona fer hér fram á deyfingu við eðlilega fæðingu. 5 konur fæddu á sjúkrahúsinu, og ler það í vöxt, að konur leiti þangað í þeim erindum. 2 konur létu fóstri á 2. og 3. mánuði, og var gerð excochleatio uteri. Aldrei farið fram á fóstureyðingar, en nokkrar sagðar „fara suður“ í því skyni. Norðfj. Var viðstaddur 20 fæðingar, oftast til deyfingar eingöngu. Eitt tangartak var á árinu á 33 ára I-para við framhöfuðstöðu. 1 kona send á Landsspítalann sterilisationis causa. Fáskrúðsfj. Leiðbeiningar um takmörkun barneigna gefnar þeim, sem þess óskuðu. 1 kona hafði anchylosis articulationis coxae dextrae og allmikla adductio. Leit út fyrir, að yrði alvarleg fæð- ingarhindrun. 2 giftar konur báðu um að evða fóstri. Voru báðar ungar og hraustar og þeim fljótsvarað. fíerufj. 8 sinnum vitjað til sængurkvenna. í 6 skipti var aðeins um deyfingu og stundum sóttleysi að ræða. 1 skipti töng og 1 skipti relentio placentae. Abortus provocatus enginn gerður, en heldur fær- ist í vöxt, að fólk biðji um slíkt af fclagslegum ástæðum. Hornafj. Einu sinni abrasio uteri vegna blæðingar eftir fósturlát. 1 kona með graviditas extrauterina skorin á Landsspitalanum. Örfá hjón nota getnaðarverjur, aðallega tabl. speton. Síðu. 7 sinnum vitjað til sængurkvenna. Erfiðasta fæðingin, er ég' var við á árinu, var hjá frumbyrju í Öræfum. AIls var ég 7*4 tíma lrá Breiðabólsstað að Hofi. Hríðaleysi. Varð að lokum að svæfa kon- una og taka barnið með töng. 1 kona fékk slæma mastitis. Fóstur- lát voru engin, svo að mér sé kunnugt um. 1 maður fór fram á að fá gerðan abortus provocatus á konu sinni, en ekki þóttu nægar ástæður fyrir hendi til að sinna því. Mér mun hafa láðst að geta þess,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.