Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 87
85 63 ára. 17 ára piltur féll af hesti í ál úr Norðfjarðará og drukknaði. í október fannst 55 ára garaall bóndi rekinn að morgni í fjöruna í Neskaupstað. Eftir á minntist þess einbver, að hann hefði heyrt óp kvöldinu áður á bæjarbryggjunni. Hafði bóndinn verið drukkinn um kvöldið og mun hafa ætlað í skip, sem lá við bryggjuna. Fract. colli femoris (73 ára kona) 1, claviculae 2 (önnur „greenstick“ — 15 ára og 2 ára), humeri 1 (9 árd drengur). Fáskftíðsfj. Allmörg smáslys, krókstungur, skurðir, mar og bruni, en flest smávægilegt. Lux. humeri 1. 4 ára drengur datt út af bryggju og drukknaði. Lífgunartilraunir reyndust árangurslausar. tíerafj. Slysfarir í héraðinu engar stórvægilegar. Alls gert að 21 sári ýmissa tegunda. í ágústmánuði fann trillubátur héðan fleka, sem á voru 3 Færeyingar. Hafði skip þeirra rekizt á tundurdufl úti fyrir Seyðisfirði eða Norðfirði. Fórust 5 skipsmanna við sprenginguna, en þessir 3 komust á flekann og höfðu velkzt á honum tæplega 80 klukkustundir, er þeir fundust. Voru bæði vatnslausir og matarlausir allan tímann, því að vatnskútur, sem á flekanum var, eyðilagðist við sprenginguna. Þeir kváðust þó hafa hresst við það, að þeir náðu kóp, sem kom svo nálægt flekanum, að þeir gátu náð honum. Drukku þeir nokkuð af blóðinu og átu dálítið af spikinu. Þeir hresstust furðu fljótt, eftir að þeim var bjargað, en 2 þeirra voru þó rúmfastir í nokkrar vikur vegna kals og taugabólgu í fótum. Síðu. Slys voru með meira móti, en flest smá. 12 ára drengur datt af hestbaki og þverbrotnaði á miðjuin framhandlegg. 22 ára karl- maður fór tvisvar úr axlarlið á sömu öxl, í seinna skiptið í rúmu sínu, hálfsofandi. Fingurbrot 1, corpus alienum manus 1, vulnera contusa 11, þar af 5 saumuð. Karlmaður fékk slæman heilahristing við fall af hestbaki. Distorsiones 3, combustiones 2. 8 sinnum tók læknir aðsköta- hluti úr augum. Mýrdals. 5 útlendingar týndust af belgisku skipi, sem fórst við Mýr- dalssand. 1 þeirra drukknaði, en 4 urðu úti á sandinum. Af innlend- um mönnum íórst 1 með togaranum Gullfossi, en 6 menn drukknuðu, er báti hlekktist á í lendingu í Vík. Eitt skotsár af klaufaskap í gegn- um lærið, meinlaust. Lux. humeri, 1, fract. claviculae 1, costarum 4. Vestmannaeijja. Síðan ófriðurinn hófst, hafa örfá erlend skip stundað fiskveiðar hér á miðunum, en slys voru þar langtíðust og al- varlegust. Er því um færri slys að ræða en undanfarin ár. Snemma á vertíð hrukku 2 menn útbyrðis á Innri-höfn í náttdimmu og’ svipvindi, og varð ekki bjargað. Skipverji fórst með v.b. Olgu, er sökk vegna ásiglingar á útleið á fiskimið. Skipverji á v.b. Sisí hrökk út og festist i dragnótatógum og sökk. 24 ára vélstjóri lenti i vélarreim, sem tók hann þ loft og dró hann inn í vélina, og stöðvaðist hún þá. Lá reimin yfir hægra ökla. Hlauzt af þessu vulnus & contusio nervi peronei & cruris. 5 ára drengur lenti i sögunarvél með vinstri hendi, og sagaðist í’raman af vísifingri, og gómfyllu löngutangar tók burt. 36 ára karl- maður slagaveikur hlaut lux. humeri. Var að klæða sig, sat á rúm- bríkinni og skall á gólfið, hafði hann tvisvar áður farið úr liði á sama stað. 13 ára telpa: fract. supramalleolaris. Rann á hálku, 28 ára vélstjóri á I.v. Fróða: vulnera sclopetaria antibra- r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.