Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 108
106 12 þeirra íbúðarhús með alls 20 íbúðum. Hin húsin eru 1 verzlunar- hús með veiðarfærageymslu, 1 netagerðarhús, verkamannaskýli og hraðfrystihús. Byggt hefur verið ofan á 2 hús, og er annað íbúðar- hús, en hitt verzlunarhús. Öll húsin úr steinsteypu. 5. Fatnaður og matargerð. Nýmetisskortur í sveitum er einn höfuðljóður á mataræði voru. Héraðslæknirinn í Borgarfjarðarhéraði bendir á, og stvðzt við eigin reynslu, að hverju gagni hér megi koma ódýrir ískofar, er ekki séu vandgerðari en venjulegir kartöflukofar. Kunnugur maður húsagerð og' húsakynnum til sveita um land allt, skýrir frá því, að í stöku sveit sé einn og einn slíkur ískofi og hafi þeir hvarvetna sannað ágæti sitt. Dyljist slíkt ekki nágrönnum þeirra manna, er ískofana hafa, og þó lætur helzt enginn sér þetta að kenningu verða. Hér er hinu sama menningarleysi til að dreifa, sem sættir sig við salernaleysið og elur lúsina. Læknar láta þessa getið: Álafoss. Um viðurværi fólks er mér alls ókunnugt, en býst við, að það sé sæmilegt, eftir útliti fólks og heilsufari að dæma. Skipaskaga. Mjólkurskortur á Alcranesi síðara hluta ársins. Bænd- ur senda flestir mjólk sína til Reykjavíkur, nema helzt úr Innra- Akraneshreppi og þeir, sem eiga kýr hér í kauptúninu. Mjólkursalan fór fram á 2 stöðum, en líka að miklu leyti þannig, að bændur fluttu mjólkina beint til viðskiptamanna, eða hún var sótt til framleiðénda hér í kaupstaðnum. BorgarJ]. Fatnaður tekur litlum breytingum og er ekki sem hent- ugastur. Ekki hvað sízt er vetrarskjólfatnaði ábóta vant. Of rnikið munu bændur gera að því að selja bezta rnatinn úr búinu, smjörið, eggin og dilkakjötið, og legg'ja því til lalcari vöru í staðinn. Fólkið hungrar eftir nýmeti á veturna, einkum nýjum fiski, en hann fæst ekki í verzlunarstað héraðsins nema örsjaldan og þá illa með farinn. Nokkur undanfarin ár hef ég haft ískofa við hús mitt, og eru að því ómetanleg þægindi. Þar má geyma nýmeti dögum og jafnvel vikurn saman um hásumarið. Saltkjöt, geymt i iskofa, er sem nýsaltað væri fram eftir öllu sumri. ískofar eru mjög óvíða hér um slóðir, en ættu að vera á hverjum bæ, ekki síður en kartöflukofar, og þurfa heldur ekki að kosta meira en þeir. Borgarnes. Um fatnað og matargerð er ekkert að segja nema mér þykir fisklítið í Borgarnesi. Nú (uin nýjár 1941—1942) er langt komið vatnsveitu yfir fjörðinn handan af Seleyri. Ólafsvíkur. Allir geta nú fengið sér næg föt, bæði úr innlendu og út- lendu efni. Geta nú allir gengið vel til fara, ef þeir vilja það. Annars er það siður hér, að fólk gangi í sömu fötunum sunnudaga sem aðra daga, þó að ekkert sérstakt sé að starfa. Matargerð mun yfirleitt vera mjög sæmileg. Flateyjar. Á Hamri í Múlasveit hef ég í 6 ár skoðað samtals líklega 10 skólabörn, öll börn sama inanns. Hann er einn af hinum gömlu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.