Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 118

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 118
11(5 sem flutt var frá Langeyri í Álftafirði. Fjöldi herbergja og stærð í metrum er sem hér segir: 1 borðstofa, 8,4X7,0X3,0. 16 íbúðarher- bergi, hvert að stærð 3,25X4,0X2,6. Gangar eru 4, samtals 30X1.5X2.6. Snyrtiherbergi eru 2, hvort 1,5X2,6 með 3 þvottaskálum og 2 vatns- salernum i hverju. Engir miðstöðvarofnar eru í húsinu. Heitt hvera- A'atnið er leitt í rásum undir gólfinu. Er það algerð nýlunda, sem ekki er víst, hvernig muni reynast. Virðist valda miklum raka í herbergj- um, og gólfum hættir við að springa. Hesteyrcir. Litlar endurbætur hafa farið fram á skólastöðum, nema síður sé. Eina vatnssalernið (í skólahúsi Hesteyrar) orðið ónothæft vegna frosta, og því verður ekki komið upp á næstunni. Blönduós. Skólastaðir eru víða ekki eins góðir og' skyldi, því að sums staðar verður að kenna í íbúðarherbergjum. Þó er þrifnaður víðast í sæmilegasta lagi. Á Skagaströnd var skólahúsið orðið lítt við- unandi, en því hefur verið breytt, skólastofan stækkuð að mun, og má vel við það una um sinn. Sauðárkróks. Um skólastaði sama að segja sem fyrr, að þeir eru margir hverjir illa viðunandi. Á Sauðárkróki var tekið upp það ný- mæli að framkvæma lúshreinsun á lúsugum börnum. Mæltist það misjafnlega fyrir, en von mín er sú, að heimilin reyni hér eftir að líta betur eftir þrifnaði barna. Ólafsfj. Tallquist sýndi að jafnaði mun hærri haemoglobínprósent cn árið áður, eða sem hér segir: 1 barn hafði 60%, 4 65%, 52 70% og 1 80%. Holdafar: Feit töldust 21, í meðalalgi 84 og grönn (frekar mögur) 30. Útlit: Hraustleg 23, í meðalagi 74 og fölleit 38. Meðal- hæðarauki í eitt ár reyndist svipaður og verið hefur, eða 5,1 sm. En nú er meðalþyngdaraukinn mun meiri, eða 3,5 kg móts við um 2 kg undanfarin ár. Hver skyldi orsökin vera? Áreiðanlegt er, að sökum hins bætta efnahags hefur fólkið getað veitt sér mun betra fæði heldur en undanfarin ár og hefur gert það. Ekki má heldur gleyma hinu g'óða sumri. Meðalhæðarauki í 6 mánuði af skólatíma reyndist vera 2 sm, en meðalþyngdaraukinn á saina tíma 1,0 kg, og er það svipað og verið hefur. í þetta sinn koma því tæplega V- hlutar af þyngdarauk- anum á 6 mánuði skólatímans, í stað þess að áður kom allur þyngdar- aukinn á árinu á þann tíma. Engar endurbætur hafa farið fram á harnaskólanum. Þrengslin verða æ tilfinnanlegri og stórversnar á næsta skólaári. Til úrbótar var leigður salur góðteinplara til kennslu, en er að ýmsu leyti ekki vel til þeirrar notkunar fallinn. Skólaborð og bekkir eru úr sér gengin, og verður sennilega ráðin bót á því fyrir næsta skólaár. Akureyrar. Skólalæknir barnaskólans á Akureyri var eins og' árið áður héraðslæknirinn. Var hann til viðtals í skólanum á þriðju- dögum og föstudögum að minnsta kosti klukkutíma í einu, athugaði þá þau börn, er þess þurftu með, og leiðbeindi foreldrum um hrein- læti og annað börnum viðkomandi. Hjúkrunarkona skólans starfaði i skólanum allan daginn að hreinlætiseftirliti, hirðingu barnanna, lýsis- og' mjólkurgjöfum o. fl. Sérstök kona gætti ljósalampa þeirra, sem skólinn hefur yfir að ráða, og barnanna, er ljóslækninga nutu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.