Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 124

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 124
122 8. Meindýr. Læknar láta þessa getið: Iióls. Rottur eru víða í húsuni. Eru þær að verða hreinasta plága sums staðar. Virðast þær gráfa sér leið undir húsin og komast þannig á milli þilja, svo að erfitt verður að ná til að útrýma þeim. Ögur. Veggjalýs eru enn í niörgum húsum í Álftafirði. Meindýra- eyðir hefur enn ekki fengizt til að köma vestur. Hesteijrar. Hef ekki orðið var við veggjalýs eða húsaskíti enn þ'á, en rottur og einum mýs eru hér víða, þó að ekki séu mikil brögð að. Sauðárkróks. Mér er ekki kunnugt um veggjalýs eða húsaskíti í héraðinu. Rottueyðing fór fram á Sauðárkróki fyrir nokkrum árum, og bar lengi vel lítið á þeim eftir það, en nú eru þær að magnast aftur. Akureyrar. Ófremdarástand sorphreinsunarinnar hefur skapað hér megnasta rottugang í bænuin, og hefur gengið illa að vinna bug á þeim, þrátt fyrir dýrar eitranir, sem gerðar hafa verið hér á hverj- um vetri. Veggjalýs fyrirfinnast hér ekki, og húsaskítir eru afar sjaldgæfir, ef þeir þá eru til hér lengur. Húsamýs mun hvergi vera að finna í héraðinu, en aftur á móti er nokkuð af hagamús. Höfðahverfis. Veg'gjalús eða húsaskíti hef ég ekki orðið var við í héraðinu. Töluvert er hér af rottum við sjóinn, sem lifa vel_ af úr- gangi þeim, sem frá útgerðinni kemur. Einnig töluvert af þeim í sveitinni. Öxarfj. Húsasldtir og veggjalýs ekki til. Rottur virðast ekki hafa litbreiðzt eða magnazt frá því, sem var á Raufarhöfn. Seyðisfj. Af þessum kvikindum höfum við sem betur fer aðeins rottur, og gengur illa að útrýma þeim. Venjulega er þó eitrað að vetrinum, en aðeins einu sinni virðist almenn eitrun hafa komið að verulegu gagni. Lífsskilyrði rottunnar hafa efalaust stórum batnað við komu setuliðsins. Norðfj. Veggjalýs munu aldrei hafa sézl hér. Húsaskítir voru hér í kaupstaðnum í 2 eða 15 húsum fyrstu árin, sem ég var hér. Tókst að útrýma þeim — með kulda, að því er mér var sagt. Rottur eru hér margar og nærgöngular. Mikið er hér af lélegum skúrum við sjóinn með nægtum af æti, þar sem er fiskurinn og úrgangur í fjör- unni. Virðist mönnum þær sadrja meira inn í íbúðarhúsin, þegar harðnar á og snjóar og svell liggja á jörðu. Fáskrúðsfj. Veggjalýs og hússkítir eru engir í héraðinu, en nokkuð ber á rottum. Síðu. 1 heimili, sem hafði ált við veggjalýs að stríða, mun hafa útrýmt þeiin íneð því að svelta þær í hel. Aður var búið á efri hæð hússins, en fólkið flutti nú allt á neðri hæð. Varð aðeins vart við lús þar, en hún drepin jafnharðan, og er nú langt síðan lýs hafa sézt -— einnig á efri hæðinni. Vestmannaeijja. Veggjalýs og húsaskítir eru mér vitanlega ekki í lxéraðinu. Talsvert af rottum og músum til skaða og tjóns, en bæjar- stjórn telur skaðann ekki svo mikinn, að það borgi sig að eyða rott- unum, nema fá til þess ríkisstyrk, sem þeir telja, að önnur bæjar- félög hafa fengið. Á þessu lifa rotturnar hér!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.