Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 93
— 91 —
1956
anda, fljótlega læknaðir og smitu'ðu
Þeir enga.
Blönduós. Gerðu ekki vart við sig.
Sauðárkróks. Skráðir lekandasjúk-
lingar báðir utanhéraðs.
Akureyrar. Orðið svo hér, að elcki
sJast aðrar tegundir kynsjúkdóma en
lekandi, og er það vel farið. Yfirleitt
gengur vel að lækna lekanda með
Pensilíni eða öðrum tegundum anti-
biotica, svo að segja má, að sjúkling-
arnir sleppi bæði fljótt og vel við
sjúkdóminn, enda taka sumir hann
ekki allt of hátíðlega.
Þórshafnar. 2 tilfelli af lekanda.
Mun piltur úr Reykjavik hafa smitað
stúlku héðan.
Vestmannaeyja. 1 sárasóttartilfelli
skráð, þriðja stigs með slagæðagúlp
(ekki á mánaðarskrá).
Hellu. 46 ára gömul kona fékk hemi-
plegia árið 1949. Leitaði min vegna
struma. Var seropositiv (Kahn og
Meinicke). Maður hennar hefur áður
verið rannsakaður og talinn vera með
lues.
Eyrarbakka. Báðir skráðir sjúkling-
ai' eru farmenn.
Hafnarfí. Lekanda varð vart, en
ekkert nýtt syfilistilfelli kom fyrir á
arinu.
2. Berklaveiki (tuberculosis).
1. Eftir mánaðaskrám:
Töflur V, VI, VIII, IX og XI.
1952 1953 1954 1955 1956
Tbc. pulm. 141 102 112 90 89
Tbc. al. loc. 45 37 24 18 26
Alls 186 139 136 108 115
I)ánir 20 14 10 4 13
2. Eftir berklabókum (sjúkl. i árs-
lok): 1952 1953 1954 1955 1956
Tbc. pulm. 853 836 752 736 669
Tbc. al. loc. 159 162 130 88 88
Alls 1012 998 882 824* ) 757
Berkladauði hefur nú aftur aukizt,
svo að miklu nemur hlutfallslega, en
á þvi er ekkert mark takandi, þegar
um jafnlágar tölur er að ræða. 1 er
skráður látinn úr heilaberklum, og er
það hið eina mannslát af þeim sökum
siðast liðin 3 ár.
Skýrslur um berklapróf hafa borizt
úr öllum héruðum nema 7 (Ólafsvik-
ur, Blönduós, Sauðárkróks, Dalvikur,
Norður-Egilsstaða, Seyðisfj., Keflavík-
ur), þar sem engin berklapróf munu
liafa verið framkvæmd. Taka prófin
til 21703 manns. Skiptist sá hópur
þannig eftir aldri og útkomu:
0—■ 7 ára: 625, þar af jákvæð 13 eða 2,1 %
7—14 —: 16253,---------— 1020 — 6,3 —
14—20 — : 3866,---------— 565 — 14,6 —
Yfir 20 —: 959,---------— 154 — 20,1 —
Skýrsla berklayfirlæknis 1956.
Arið 1956 voru framkvæmdar
kerklarannsóknir (aðallega röntgen-
fannsóknir) í 19 læknishéruðum. Voru
Mls rannsakaðir 19800 manns. Á 6
heilsuverndarstöðvum 18127, aðallega
Pr 7 læknishéruðum (berklarannsókn-
lr 1 Hafnarfirði eru stöðugt fram-
kvæmdar af heilsuverndarstöðinni í
Meykjavík), en með ferðaröntgentækj-
Pm 1673 manns, aðallega úr 12 læknis-
úeruðum. Fjöldi rannsókna er hins
v°gar langtum meiri, þar eð margir
koma oftar en einu sinni til rannsókn-
ar, einkum á stöðvarnar. Námu þær
alls 27441.
Árangur rannsókna heilsuverndar-
stöðva er greindur sérstaklega (sbr.bls.
151—152).Af 1673,er rannsakaðir voru
með litlum ferðaröntgentækjum í 12
læknishéruðum voru 7, eða 4,2%*, tald-
ir hafa virka berklaveiki. 3 þeirra, eða
1,8%», voru áður óþekktir. 2 þessara
óþekktu sjúklinga voru ungverskar
konur, sem fundust við berklarann-
sókn á hinu ungverska flóttafólki, sem
*) Leiðréttar tölur, sbr. leiðréttingar að
bókarlokum.