Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 125
— 123 — 1956 Hvols (195). Við skólaskoðunina kom fram í nokkrum börnum mikil nærsýni, allt upp í u/ú á öðru auga, nuk sjónskekkju, og voru þau öll send suður til augnlæknis til nánari skoð- unar. Hellu (116). Heilsufar skólabarna yfirleitt gott. Þetta var helzt athuga- vert: Microadenitis colli 10, hyper- trophia tonsillarum 5, myopia 4, stra- uismus convergens 1, cycloplegia trau- niatica 1, sequelae poliomyelitidis 1, sequelae rachitidis 2, hernia inguinalis óirecta 1, epilepsia 1. Tannskemmdir áberandi almennar. Laugarás (233). Meðalholda 200, grönn 27, of feit 6, minnkuð sjón 13, scoliosis 18, lordosis 1, pes planus 27, nypertrophia tonsillarum + vegeta- tiones adenoides 5, conjunctivitis 1, nnorexia 1. Eyrarbakka (152). Óþrifakvillar að hverfa. Miklar tannskemmdir. Lítið uni eitlaþrota og eitlaaukningu. Ljós- nöð í báðum þorpum. Skakkbak 1. Flatfótur 2. Kópavogs (580). Skólabörn máttu yfirleitt heita hraust og vel útlítandi. Pau börn, sem reyndust hafa hrygg- skekkju, voru nær öll send til Jóns f’orsteinssonar íþróttakennara og fengu þar „æfingar“. 1 barn varð að fara úr skóla vegna berklaveiki. Barnaskólinn: Hálseitlaþroti 92, kverk- úauki 102, kverklar teknir 20, bein- kramareinkenni 156, hryggskekkja 13, Latil 41, sjóngallar (nærsýni) 6, hol- góma 1, vatnshaull 2, haull 2, kryp- torchismus 1, dystrophia adiposo- genitalis 1 (9 ára 3), rýrnun vinstra ganglims 1, vantar v. framhandlegg 'uieðfætt) 1 (7 ára S), andlega ann- aulegt (þó ekki fáviti) 1, mjög stór og joij 2 (stúlkur), litil og grönn 23. Húð- kvillar; Acne 2, fiskhúð (ichtyosis) 1, oczema 1, asthma bronchiale 2. Af- •eiðing mænusóttar 2. Hafnarfí, (1025). Heilsufar skóla- 5arna og unglinga var gott. Enginn fannst berklaveikur. Öll skólabörn Moroprófuð, unglingar Mantouxpróf- aðir. 1 Vatnsleysustrandarhreppi, sem uaettist við Hafnarfjarðarhérað um ^ðast liðin áramót, fundust fleiri uörn jákvæð við berklapróf en eðii- legt þótti, eða 15 af 70. Voru þvi öll börn í sveitinni, yngri en 7 ára, próf- uð. Af þeim, en þau voru 63, var aðeins eitt jákvætt. Jón Eiriksson, aðstoðarmaður berklayfirlæknis, kom svo og gegnlýsti öll jákvæðu börnin og allra eldri hreppsbúa, sem til náð- ist, og fannst enginn grunsamlegur við þá slcoðun. Liklegt er, að þessar smit- anir stafi frá gömlu berklahreiðri i sveitinni, sem nú er horfið þaðan fyrir 2—-3 árum. E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum. Uin tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana, annað hvort eða hvort tveggja, geta læknar i eftir- farandi 21 héraði: % af héraSs Tala búum Ferðir Kleppiárnsreykia . 1726 127,6 338 Ólafsvikur 1054 76,2 99 Stykkishólms .... - - 64 Búðardals, Vz ár . 286 50,5 100 Þingeyrar 892 127,2 122 Flateyrar 899 85,9 46 Hólmavíkur 1694 159,7 112 Hvammstanga, marz—desember 2160 164,7 195 Blönduós — — 107 Höfða 590 90,4 20 Hofsós — — 174 Ólafsfj 829 92,5 - Akureyrar 9450 91,9 342 Grenivíkur 950 149,1 63 Breiðumýrar .... - - 230 Þórshafnar - — 121 Vopnafj 928 131,6 61 Norður-Egilsstaða - - 108 Nes 2990 196,8 51 Hafnar — — 145 Laugarás 954 50,5 155 Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk- lingafjöldi i héruðum þessum á árinu 106,4% af íbúatölu héraðanna (á fyrra ári 92,8%). Fjöldi læknisferða á ár- inu nemur til uppjafnaðar í héraði 139,6 (144,1). Á töflum XVIII og XIX sést að- sóknin að sjúkrahúsum á árinu. Legu- dagafjöldinn er allmiklu meiri en árið fyrir: 538466 (517880). Koma 3,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.