Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 139
— 137 — 1956 borð. Lifgunartilraunir reyndust ár- angurslausar. Þórshafnar. Fract. rnalleoli latera- Hs 1, Collesi 2, claviculae 1, costae 2, metacarpi 1, metatarsi 1, commotio oerebri 2, sublux. radii perannularis 2 börn. Vulnus dilaceratum cruris: 13 ára stúlka stökk niður af kassa og reif sig á nagla i niðurferðinni frá hné niður að ökla, nær inn að beini. I byrjun október ók jeppi á fleygiferð a 21 árs ungling, er hann stóð framan V1ð bíl sinn að setja vatn á hann. Var l>etta að kvöldi, og mun bílstjóri jeppans hafa blindazt, þar eð hinn bíllinn stóð Þarna með fullum ljósum og á hægra kanti. Klesstust fætur mannsins milli ^ægistanga bílanna, sáust dældir á oaegistöng bils hins slasaða eftir fætur hans og kastaðist bílinn um 6% m frá slysstaðnum. Skeði þetta um 20 km vegalengd frá Þórshöfn, og i stað þess að ná i lækni og láta hinn slasaða biða, var honum draslað inn i jepp- ann og ekið i loftinu hingað, en á roiðri leið fór að fossblæða úr öðrum laetinum. Hafði þá hinn slasaði orð á Pvi, að liklega væri betra að reyra lótinn, og var það þá gert. Við skoðun reyndust báðir fætur sundurkramdir —-3 sm neðan við hné. Vinstri fótur var svo til rifinn af og æðar í sund- or. Á hægra fæti voru 2 gapandi sár, annað i hnésbótinni, náði inn að æð- nni, 0g var slagæðin í sundur, hitt var lraman á fæti, náði frá tuberositas jibiae niður á miðjan legg, og stóðu burlaðir brotendar beinanna þar út Uni. Blæddi talsvert úr hægra fæti við koniu, enda ekkert bundið um. Sjúk- hngurinn var kaldsveittur, með með- vitund, fyrst er hann kom, en féll mjög fljótt i lost. Gefið var strax mac- rodex, bundið fyrir æðar og vinstri iotur klipptur af, en hinn hægri sett- II r í gips fyrst um sinn. Blóð fékkst jvo um kvöldið, og fékk sjúklingurinn ulóð aftur daginn eftir, ásamt salt- vatni og glucosu, og var hann þá loks brifinn úr lostinu við brottför héðan h*sta morgun, er flugveður gafst. Fór bann þá á sjúkrahúsið á Akureyri, og var hægri fótur tekinn af um hné, ug liggur sjúklingurinn þar enn (sjá ■ókureyrar). Fract. trochanterica? Gömlum geðveikum manni var hrint niður í stórgrýtta fjöru af drukknum manni með þessum afleiðingum. Vopnafi. Börn höfðu náð i benzín og hugðust kveikja með því í rusli niðri i fjöru. í drengnum, sem fór með benzinið, kviknaði, og brenndist hann i andliti og á hálsi. Varð honum til bjargar, að stálpaða stúlku bar að, sem með snarræði slökkti i honum með því að dýfa honum i sjóinn. Bíll rann út af vegi á mikilli ferð, rann nokkra leið á hliðinni eftir þurrum moldarskurði og síðan i gegnum horn á túngirðingu. Ekki sakaði farþegana nema einn, sein varð undir hinum, er bíllinn kastaðist á hliðina. Hlaut sá brot á viðbeini, herðablaði og rifjum. Þess ber þó að geta, að hann er „brot- hættur“ og þarf næsta lítið áfall til beinbrots. Komið var hér með slas- aðan mann af síldarbát, og hafði mað- urinn lent i spili með höndina. Var hún brotin og illa ieikin. Búið var hér til bráðabirgða um sár mannsins, en hann síðan sendur með flugvél til Akureyrar. Áverkar annars þessir: Fract. femoris 2, sterni 1, malleoli 1, claviculae, scapulae & costae 1, pha- langis digiti manus c. vulneribus con- tusis 1, costae 1, ossis metacarpi 3, derangement interne 2, lux. patellae 1, contusio 25, distorsio 19, vulnus incisivum 12, contusum 44, punctuin 7, corpus alienum corneae & conjunc- tivae 13, pharyngis 3, subungulae & cutis 4, ambustio 6. Allt smávægilegur bruni, nema á dregnum, sem áður er um getið, að brenndist i andliti við benzínikveikju. Norfiur-Egilsstaða. Slys engin stór- felld á árinu. Fract. claviculae 1, Col- lesi 2, ulnae complicata, 2 karlmenn fullorðnir. Annar féll af hestbaki. Það brot greri ekki fyrr en spengt hafði verið með beini. Hinn var bilstjóri og varð á milli bilpalls og ámoksturs- vélar, þverbraut ulna og stakkst efri brotendinn út í gegnum vöðva og húð. Greri samt fljótt og vel. Lux. humero- scapularis 2. Combustiones 2 sjúk- lingar, annað í andliti, en hitt á læri. Corpora aliena, bæði i augum og í fingrum nokkur tilfelli. 1 kona lézt úr barbitureitrun (suicidium). 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.