Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 205

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 205
203 1956 er nokkru minni á hægri fæti en vinstri. Röntgenmyndir, teknar í Landspit- ala 20. 3. 53, sýna, að hægra hælbein er brotið og hefur gengið nokkuð úr lagi. Fóturinn er í gipsumbúðum. Röntgenmynd, tekin frá hlið af hsegra hælbeini í Landspítala 9. 12. 55, sýnir, að hælbeinið hefur klesstst saman, Böhlers horn mælist 17°, en á að vera kringum 40°. Herzli (sclerosis) er í brotlínunni og eins ofan til i hæl- beini undir völuíiðnum (articulatio talocalcanea). Hér er um að ræða 32 ára gamlan niann, sem hælbrotnaði fyrir 3 árum. Hefur beinið aflagazt nokkuð við slys- ið og „statik“ fótarins breytzt, eins og oft vill verða við hælbrot. Er ekki að vænta bata, frá þvi sem nú er, en frekar má búast við, að gönguþol sjl. nnnnki með hækkandi aldri og verkir aukist.“ Ororka slasaða var metin af . .., sér- fræðingi i lyflækningum, Reykjavík, °g segir svo að loknum inngangsorð- nni í læknisvottorði hans, dags. 24. apríl 1956: j.Slasaði mætti til skoðunar hjá und- irrituðum 17. april 1956. Hann segist þreytast fljótt í fætinum við gang og stöður og hefur oft verki og stirðleika 1 h. fæti og hæl. Ilann hefur að und- anförnu unnið við húsbyggingar. Skoð un: Gengur óhaltur á sléttu golfi. Hreyfing i öklaliðum er eins báðum megin, að undanteknu því, að hverfihreyfing er nokkru minni i Rægri fæti en vinstri. H. hælbein er nokkru breiðara en vinstra, og iljar ei'u flatar. Röntgenmynd, tekin i Landspítalan- um 9/12 1955, sýnir, að h. hælbein hefur klesstst nokicuð saman við brotið. Ekki þykir líklegt, að slasaði muni fá meiri bata en þegar er orðið, og ma þvi teljast timabært að meta ör- orku hans vegna nefnds slyss, og telst hún hæfilega metin sem hér segir: prá slysdegi (20. jan. ’53)— 31. marz ’53 ............ 100% — 1. april ’53—30. apríl ’53 50% " 1. maí ’53—31. maí ’53 . 30% Z~' 1- júní ’53—31. ágúst ’53 20% Varanleg örorka............... 15%.“ Mdlið er lagt fgrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er úrskurðar um eftirfarandi atriði: 1. Fellst læknaráð á örorkumat ...» sérfræðings í lyflækningum, dags. 24. apríl 1956? 2. Verði því neitað, hver telst þá ör- orka stefnanda af völduin slyss þess, sem um ræðir í málinu? Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Læknaráð fellst á örorkumat ..., sérfræðings i lyflækningum, dags. 24. apríl 1956. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 25. febrúar 1958, staðfest af forseta og ritara 5. marz s. á. sem álitsgerð og úrskurður lækna- ráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Reykja- víkur, kveðnum upp 23. maí 1958, var stefnd, Sogsvirkjunin, sýknuð af öllum kröfum stefn- anda og málskostnaður látinn falla niður. Stefndur, Fosskraft, var dæmdur til að greiða stefnanda kr. 52286.96 með 6% árs- vóxtum frá 23. janúar 1953 til greiðsludags og kr. 6000.00 í málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð á stefndan að % hlutum. Áður en dómur var kveðinn upp hafði stefnandi fengið greiddar kr. 23256.40 frá Tryggingastofnun ríkisins, og var sú fjárhæð dregin frá stefnukröfunni. 2/1958. Sakadómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 28. janúar 1958, leitað um- sagnar læknaráðs í barnsfaðernismál- inu: X gegn Y og A. Málsatvik eru þessi: Hinn 28. september 1957 fæddi X, f. ... október 1921, lifandi meybarn á fæðingardeild Landspitalans í Reykjavík. Samkvæmt vottorði yfir- læknis deildarinnar, ..., var fæðing- arþyngd þess 2040 g og lengd 45 cm, húðin rauð og loðin, eyru dálítið lin, neglur úr gómheldu, burðarbarmar stóru huldu þá litlu. Að öðru leyti var ekkert óeðlilegt að finna. Föður að barni þessu lýsir kærandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.