Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 169
— 167 — 1956 leysingjar og aðrir, sem skotið var þar yfir skjólhúsi nótt og nótt. Lög- reglan áætlar, að rösklega 4000 manns hafi dvalizt þar vegna ölvunar. Á- fengisvarnarstöð Reykjavíkur starfaði i Heilsuverndarstöðinni. Af 16 áfeng- issjúklingum, sem útveguð var hælis- vist, fóru 7 á Bláa bandið, 3 á Far- sóttahúsið, 3 á Sólheima og 3 á Klepp- Gunnarsholt. Sálfræðingur deildarinn- ar tók 23 sjúklinga til rannsóknar og meðferðar. Átti hann 1—9 viðtöl við hvern þeirra. Starfsfólk og starfstil- högun deildarinnar var annars að mestu óbreytt frá fyrra ári. Hjúkrun- arstöð og dvalarheimili Bláa bandsins að Flókagötu 29, sem sagt var frá i siðustu ársskýrslu, starfaði allt árið 1956. Frá 22. október 1955, að Bláa handið tók til starfa, og til 31. desem- ber 1956 var tekið á móti 590 manns, körlum og konum. Af þessu fólki komu 366 til dvalar einu sinni, en 234 komu tvisvar eða oftar. Dvalartími vistfólksins hefur verið sem hér segir: 98 hafa dvalizt 1—2 vikur, 109 3 vik- ur, 52 4 vikur, 71 5—7 vikur, 26 8— Í2 vikur, 5 13—17 vikur, 5 21—25 vikur. Vistmenn hafa flestir verið úr Reykjavík, en þó hafa sjúklingar verið þar frá 15 öðrum sveitarfélögum. Of snemmt er að spá um varanlegan arangur vistmanna af dvöl þeirra á dvalarheimilinu, en í fljótu bragði virðist hann allgóður, og varla getur orkað tvímælis, að stofnun sem þessi mikils virði. Starfsfólk Bláa bands- ins var á árinu 1 læknir, 2 hjúkrunar- konur, forstöðumaður, ráðskona og starfsstúlka. Ólafsvikur. Áfengisneyzla svipuð og annars staðar. Kaffi og tóbak geri ég ekki að umtalsefni. Þó er ég smeykur urn, að talsvert sé gert að því að gefa Ungum börnum kaffi. Reykhóla. Allt þetta notað hófsam- lega. Isafí- Áfengisnautn visast alltaf of mikil og hefur ekki minnkað við end- uropnun áfengisútsölu hér. Fleiri lieekka samfelldara en áður var, með- an búðin var lokuð. Tóbak nota allt °i margir og kaffi allir. ílöfða. Lítið áberandi, nema helzt a danssamkomum. Aftur á móti er tóbaksnautn allalgeng og þá sérstak- lega sígarettureykingar. ÓlafsfJ. Því miður verður að játa, að áfengisnautn fer heldur vaxandi, helzt á jiann hátt, að fleiri unglingar hafa það um hönd en áður var. Ekki veit ég, hvort beinlínis má um kenna komu togarans i plássið, en engin fyrirmynd í reglusemi hefur áhöfn hans verið hingað til, enda annað slagið „ruslkennd", eins og sagt var um áhafnir á fiskiskipum Vídalins fyrir aldamót. Þá sjaldan að togarinn hefur lagt hér upp afla, hefur borið á miklu fylliríi, stundum með slags- málum og gauragangi. Hefur skips- höfnin oft átt vísar vænar birgðir af póstkröfubrennivíni á pósthúsinu. Þetta getur verið ósköp skiljanlegt, jiví að ekki verður annað séð eftir útvarpsdagskrá sjómannadagsins að dæma, og oft endranær, en að svona eigi sjómenn að vera. Eru þá oft á- berandi í dagskránni drykkjuvísur um sjómenn almennt, ásamt tilheyrandi kjökurbreimi (dægurlagasöng) í sama dúr, að viðbættu kynvillugargi (jazz). Við póstkröfubrennivínið bætist svo smyglað vín, og er þvi ekki að leyna, að sum flutningaskipin eru stundum æði dropsöm, og það svo, að vasar hafa ekki nægt fyrir vöruna, en orðið að grípa til hins þjóðlega flutninga- tækis, hjólbörunnar. Heyrzt hefur, að sum skipin hafi ætíð sömu víntegund- ir á boðstólum, svo sem ,,gin“ og „spíra“. Hafa svo gárungarnir skýrt skipin upp, sett ofangreind heiti i stað fyrra liluta nafns skipsins: Smygl reynist óviðráðanlegt úti á lands- byggðinni, enda má skipa upp miklum birgðum viða, svo að enginn viti. Við allt þetta bætist svo rangsnúið al- menningsálit og linkind. Jafnvel er ekki laust við, að vínnautn varpi stundum hálfgerðum ofurmennisljóma á menn, t. d. embættismenn. Heyrist þá stundum, ef embættismaður getur unnið verk sín nokkurn veginn skammlaust undir áhrifum víns: Hvað gæti þessi maður ekki, ef hann væri reglumaður? Ekki er vitað, hvort orðunefnd hefur komið auga á þetta atriði, en vel mætti hún j>að, þvi að miklu meiri kúnst hlýtur það að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.