Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Page 207

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Page 207
— 205 — 1956 vagninn snögghemlaði, um leið og hann var að mæta veghefli á .. -vegi í Reykjavik. Hún er sögð hafa verið óvinnufær, síðan slysið varð, og er talin 100% varanlegur öryrki. Stefnandi er fædd . .. 1905. Sam- kvæmt fyrirliggjandi útdrætti úr sjúkraskrá Landspítalans, byggðum á frásögn stefnandi, var hún hraust í uppvexti og fékk algenga barnasjúk- dóma. Fékk árið 1942 andlitslömun vinstra megin, skyndilega og án til- efnis. Kveður þetta hafa lagazt og ver- ið að fullu batnað, er slysið varð. Hún kveðst lengi hafa verið slæm í liðum, áður en slysið varð. Hefur fengið bólgu í hægra hnélið, en man ekki hvenær, og var þá stirð i öðrum lið- urn. Fékk röntgengeisla á hægri öxl °g var að byrja i geislum á hnéliði og hljóðbylgjumeðferð i mjaðmarliði, er umrætt slys varð. Hefur alltaf verið hraust fyrir brjósti og hjarta, stöku sinnum fengið hjartsiáttarköst, en aldrei bjúg né hjartaverk. Gerist ynæðnari en áður. Matarlyst og melt- ing í góðu lagi. Hægðir og þvaglát eðlileg. Tiðir hafa alltaf verið reglu- iugar frá 14 ára aldri, en fóru að verða óreglulegar árið 1950, og voru tals- verðir verkir því samfara. Hinn 3. janúar 1954 var stefnandi lögð inn á V. deild Landspitalans vegna vöðva- æxlis í legi (fibromyomata uteri). Gerð var amputatio supravaginalis uteri og oophorectomia duplex et sal- Pingectomia duplex. Eftir aðgerðina fékk hún æðabólgu í vinstra fót, en uafði náð sér eftir vonum, er hún brautskráðist af deildinni hinn 23. febrúar 1954, en þó talin hölt. Samkv. læknisvottorði dr. med. Helga Tómassonar, yfirlæknis, dags. 23. nóv. 1956, hafði stefnandi árið 1952 hellu og hljóm fyrir vinstra eyra i nokkurn tíma, einnig höfuðverk, og einhverju sinni hafði heyrn snar- minnkað. Tveim dögum fyrir slysið datt stefn- andi og telur sig hafa brákað rif vinstra megin. Eins og áður segir, varð stefnandi f)7rir slysi í strætisvagni hinn 1. april 1954, er vagninn snögghemlaði og fór að nokkru leyti út af veginum. Við þetta kastaðist stefnandi úr sæti sinu og niður í þrepin við útgöngudyrnar. Lá hún þar samanhnipruð, er að var komið. Slasaða man eða fann, er vagn- inn hemlaði, en veit svo ekkert, hvað gerðist, fyrr en hún var dregin upp úr þrepunum. Hún gekk strax eftir slysið yfir i sjúkrabifreið (sbr. greinargerð) og var flutt á handlæknisdeild Land- spítalans til athugunar. Var hún höfð þar fram eftir degi, en slysið varð, eins og áður segir, um kl. 13.10. Fyrst eftir slysið átti hún erfitt með að átta sig, en meðvitund skýrðist, er á dag- inn leið. Hún kenndi strax verkjar í vinstri kinn og vinstra kjálkabarði. Einnig var hún stirð í vinstra hand- leg'g og öxl, svo og í baki. Henni fannst hún i fyrstu eiga erfitt með að kyngja, en það hafi lagazt. Hún telur, að vinstra munnvik hafi verið slappara og vinstra auga ekki alveg getað lok- azt. Voru teknar röntgenmyndir af höfði, öxl og baki, en þar sem ekkert sérstakt fannst, var slasaða samdæg- urs send i sjúkrabifreið heim til mágs síns . .. í Reykjavík, og lá hún þar til 21. apríl s. á. Hinn 5. apríl 1954 vitj- aði hennar ..., sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum, Reykjavík, og sam- kvæmt fyrirliggjandi vottorði hans, dags. 28. desember 1955, var sjúk- dómsgreining hans commotio cerebri sequelae. Hinn 21. apríl 1954 var slasaða flutt á lyflæknisdeild Landspítalans, og lá hún þar til 21. september s. á. Sjúk- dómsgreining deildarinnar er þessi: Neurosis. Myoses variae. Achylia gas- trica. Sjúkl. kvartar um verk í vinstri öxl og herðablaði og kveðst hafa átt erfitt með allar hreyfingar í vinstra axlar- lið. Marblettir komu fram viðs vegar á vinstri hlið sjúkl. Andlit bólgnaði töluvert vinstra megin neðan við kinn- bein og niður á kjálkabarð, og var slasaða þar mjög aum viðkomu. Sjúkl. kvartar um þrautir í höfði eftir slysið. Er þetta þungaseyðingsverkur, sem liggur í hálfu höfðinu hægra megin, en enginn æðasláttur talinn þessu sam- fara. Sjúkl. kvartar um flogakenndan verk vinstra megin. Verstir eru verk- irnir á morgnana. Einnig kvartar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.