Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 143
141 —
1956
að ósk vandamanna og er nú því nær
albata. Maður á fimmtugsaldri varð
alvarlega geðtruflaður snemma á ár-
mu. Var þá þegar föluð sjúkrahúsvist
fyrir hann á Kleppsspítalanum, en sú
síúkrahúsvist hefur ekki fengizt enn.
Er það vægast sagt bágborið ástand,
ef þessir sjúklingar verða að jafnaði
að biða árum saman eftir sjúkrahús-
vist og fullnægjandi læknishjálp. Mað-
Ur á sjötugsaldri þjáðist lengi af svefn-
leysi og fékk að siðustu greinileg ein-
kenni geðveiki. Leitaði sér lækninga
W Reykjavíkur, og hef ég ekki frétt
af honum síðan. í 7 sjúklingum bar
a geðveiklun, og leituðu 4 þeirra
iasknishjálpar utan héraðs.
Ólafsfi. Kona, sem lengi hafði dval-
lzt á Kleppi, kom heim um vorið og
)'ar mjög svo góð, þar til rétt fyrir
.l°lin, að henni snöggversnaði, fékk
®ði. Var þá aftur flutt að Kleppi.
Hinir skráðu sjúklingarnir til vand-
ræða annað slagið.
Akureyrar. Alltaf veldur það veru-
Jygum erfiðleikum að koma þeim sjúk-
uuguni á hæli, sem fá geðveiki, og
uiun sennilega verða svo, þangað til
uytt geðveikrahæli verður reist, sem
Pá ætti helzt að vera hér við Akur-
eyri.
Grenivíkur. 3 sjúklingar með de-
Uuessio mentis. 2 fengu lostmeðferð á
sJukrahúsi Akureyrar, annar með góð-
uin árangri, en hinn með litlum eða
engum. Hinn 3. lagaðist smám saman.
Breiðumýrar. Tentamen suicidii:
UngUr Amerikani, sem var hér á ferð,
tok tæplega 30 tabl. allypropymali i
euiu ag kvöldlagi. Túlkur hans hafði
^uuu um, að eitthvað óvenjulegt væri í
aðsigi vegna tals hans og hegðunar
Um kvöldið, leit til hans um nóttina,
e.u gat þá ekki vakið hann og hringdi
hi læknis. Þegar læknir kom, var mað-
Urmn alveg meðvitundarlaus. Gerð
Vur strax magaskolun og manninum
Slðan komið i sjúkrahús á Akureyri.
'aknaði hann þar að lokum eftir
a> m. k. 3 sólarhringa svefn.
Kópaskers. Ekki veit ég um neinn
geðveikisjúkling i héraðinu. 1 sjúk-
mgur mun ag juinnsta kosti jaðra
Vl* geðveilci, og var fengið pláss fyrir
Ulnu á Farsóttahúsinu í Reykjavik.
Þórshafnar. 19 ára stúlka héðan, er
var á húsmæðraskóla úti á landi, varð
manisk á leið hingað. Ekkert pláss
fyrir hana á sjúkrahúsi i Reykjavik.
Vopnafj. Depressio mentis 1, psycho-
sis manio-depressiva 1.
Baickagerðis. Kona sú, sem verið
hefur á geðveikraskrá, andaðist á ár-
inu. 2 karlmenn, sem mjög eru þung-
lyndir með köflum, hef ég ekki sett
á skrá, enda að mestu vandræðalausir
enn.
Hvols. Paranoia 1, psychosis manio-
depressiva 1, depressio mentis 2, og
svo ber talsvert á minna háttar tauga-
bilun.
Hellu. Schizophrenia: 1 tilfelli, pilt-
ur innan við tvítugt. Var orðinn mjög
erfiður i heimahúsum. Var hann þvi
fluttur á Kleppsspítalann, og hefur
hann verið þar siðan. Maður um fer-
tugt, er dvelst á bæ einum í Ása-
hreppi, fær geðveikiköst öðru hverju.
Þess á milli sinnir hann eitthvað bú-
verkum, en er mjög einþykkur og
striðlundaður, og verður litlu tauti
við hann komið.
Hafnarfí. Alltaf mestu vandræði
með geðbilað fólk. Enginn spítali vill
taka það, ekki einu sinni Kleppur.
Þrautalendingin er þá oft shock, sem
hjálpar oft í bili að minnsta kosti.
Um fávita:
Rvík. Telja má víst, að fávitar séu
fleiri en skráðir eru. Af skráðum fá-
vitum dvöldust 13 í Kópavogshæli, 15
í Arnarholti, 8 að Kleppjárnsreykjum,
19 að Sólheimum og 16 að Skálatúni.
Aðrir fávitar dvöldust í heimahúsum.
Eins og sjá má af þessu, verður fjöldi
fávita að dveljast á heimilum sínum,
sjálfum sér og aðstandendum til mik-
ils ama, að ekki sé sagt til skaða. Er
hin brýnasta nauðsyn, að úr þessu
verði bætt hið bráðasta og að séð
verði um, að skriður komist á bygg-
ingu nauðsynlegrar stofnunar fyrir
vangefna.
Stykkishólms. I héraðinu eru taldir
7 fávitar. Þar af eru 4 á sjúkrahúsinu.
Hólmavíkur. 1 fáviti skráður, hinn
sami og áður. Aðrir héraðsbúar telj-
ast víst heilvita.
Hvammstanga. Enginn nýr fáviti.