Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 201

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 201
— 199 1956 fyrirvara mark á þeirri goðsögn, að fjandinn hafi fundið upp nefndaskip- anina handa stjórnendum að grípa til, Þegar ekkert á að gera, mun óhætt að hafa hitt fyrir satt, hver sem nefnd- irnar hefur upphugsað, að sá hinn sami hefur aldrei ætiað þeim þau verk, sem skjótt og vafningalaust þarf að ljúka. Störf landlæknisembættisins eru framar öllu og reyndar eingöngu em- hættismannsstörf. Mætti vitaskuld skipta þeim á milli fleiri manna, en þá fleiri fastra embættismanna og þó ekki án yfirsýnar eins, er samræmdi störfin °g bæri höfuðábyrgð á framkvæmd teirra. Fimm manna heilbrigðisráð í stað landlæknis, eins og frumvarps- höfundur hugsar sér, yrði svifaseint til afgreiðslu þess háttar viðfangsefna, sem hér að framan voru nefnd dæmi U|a, en slík eru svo til öll viðfangs- efni landlæknisembættisins. Og þá virðuleiki hins nýja „landlæknis“! Hann mætti aldrei dirfast að taka sjálf- stæða afstöðu til nokkurs máls — nema varðandi skýrslugerð — og ef hann i neyðartilfellum kemst ekki hjá því að gera það, á hann á hættu að verða á næsta heilbrigðisráðsfundi gerður ómerkur afstöðu sinnar af með- ráðsmönnum sínum, enda þótt hann, stöðu sinnar vegna, sé líklegastur til, einn ráðsmanna, að hafa þá sérþekk- mgu, sem nokkru skiptir fyrir lausn Þess máls, sem um er fjallað. Slikur landlæknir er augljóslega fyrirfram úæmdur til að vera i minnihluta í hverju stefnumáli, ekki sizt þegar af- staða er tekin til verklegra fram- kyæmda í þágu heilbrigðismála. Hann einn, sem heildaryfirsýnina hefur, á nióti fjórum sérfræðingum og hver þeirra með yfirsýn yfir meira eða minna þröngt sjónarsvið sinnar sér- greinar. Hvert traust mundu fyrir- svarsmenn þeirra sérgreina, sem eng- an fulltrúa eiga í ráðinu, geta borið til slíks ráðs? Um líkleg vinnubrögð þess, Þegar gengið yrði frá tillögum um em- bættaveitingar, er bezt að tala sem fæst. Helzt kynni það að geta orðið land- lækninum til hugnunar i umkomuleysi bans í ráðinu, að geðveikralæknirinn tylgdi honum við og við að málum og Pnýddi með lionum minnihlutann. Framkvæmdarstjórastarf landlæknis í umboði hins fyrirhugaða heilbrigðis- ráðs yrði óhjákvæmilega í mýmörgum tilvikum fólgið í því að framkvæma það, sem hann, samkvæmt þeklcingu sinni og reynslu, er gersamlega and- vígur, jafnvel leggja honum þá kvöð á herðar að leiðbeina læknum og öðr- um heilbrigðisstarfsmönnum, sem leita leiðsagnar hans, með því að útlista málin ekki eins og hann telur réttast, heldur á þann hátt, sem hann jafnvel veit, að fær ekki staðizt. Með þessu móti yrði hann gerður ómyndugur gagnvart undirmönnum sínum og til athlægis sem yfirboðari og leiðsögu- maður embættislæknastéttarinnar. Eft- ir tilkomu ráðsins ætti embættislækna- stéttin í reyndinni engan persónulegan ábyrgan yfirboðara og enn síður hús- bónda, sem unnt er að leita hjá halds og trausts, einnig i trúnaði, þegar svo ber undir. íslenzk embættislæknastétt yrði húsbóndalaus og munaðarlaus embættislæknastétt og að því leyti við- undur meðal slikra stétta, hvar i heimi sem er. Fyrirmyndin. Skoplegt er, og þó neyðarlegra en það er skoplegt, að frumvarpshöfund- ur skuli styðja tillögur sínar um fram- tiðarskipan yfirstjórnar heilbrigðis- mála hér á landi við reynslu af þeirri þróun, sem samsvarandi stjórnsýsla hefur tekið í Danmörku, en nútiðar- skipan þessara mála þar í landi hygg- ur hann sig einkum hafa haft fyrir augum til fyrirmyndar. Er út af fyrir sig ekkert við þvi að segja, að héðan séu sóttar til Danmerkur fyrirmyndir um þjónustu við almenning, svo vel sem Danir kunna til þeirra verka. Hef- ur það og löngum verið gert og að því er skipan heilbrigðismála varðar að flestu leyti gefið góða raun. Hitt er andhælislegra, að umrædd þróun í Danmörku hefur einmitt verið ná- kvæmlega þveröfug við það, sem frumvarpshöfundur hyggur. Svo vill til, að fyrir eina tíð áttu Danir sér sitt heilbrigðisráð (Collegi- um medicum, síðar Sundhedskollegiet) mjög í líkingu við það, sem fyrir frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.