Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 161
— 159 — 1956 unum, kr. 180,00 pr. mánuð. Akureyr- arbær greiddi kr. 10 þúsund, riki kr. 20000,00, og það, sem á vantaði, greiddi félagið sjálft. Mismuninn greiddi Barnaverndarfélag Akureyrar. Starfsfólk var forstöðukona og 1 fóstra. G. Fávitahæli. í ársbyrjun voru á Kleppjárnsreykja- hæli 22 fávitar, 1 karl og 21 kona. 4 konur komu á hælið á árinu, og 1 kona dó. Vistmenn í árslok voru þvi 25, 1 karl og 24 konur. Dvalardagar alls 8741. A Kópavogshæli, sem enn tekur að- eins við karlmönnum, voru vistmenn i ársbyrjun 34. Á árinu komu 7, 3 fóru og 1 dó. Vistmenn í árslok því 37. Dvalardagar alls: 12797. H. ElliheimiH, þurfamannahæli o. fi. fívík. Á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund dvöldust í árslok 344 vistmenn. Voru karlar 94, en konur 250. Á árinu komu samtals 123 vistmenn, 67 konur °g 56 karlar, en 60 fóru, 29 konur og 31 karlmenn. Á árinu dóu 69, 37 kon- ur og 32 karlar. Á vistheimili bæjar- lns að Arnarholti er rúm fyrir 52. Voru þau yfirleitt fullskipuð, og vant- aði oft rúm fyrir fleiri. Allmjög háir hað starfsemi hælisins, hversu erfið- lega gengur að fá lært hjúkrunarfólk til starfa þar. Stykkishólms. Sett liefur verið á stofn vinnuhæli að Kvíabryggju i Eyr- arsveit. Er þar rúm fyrir 14 vistmenn. har eru vistaðir barnsfeður, er van- 1-ækt hafa að greiða meðlög með börn- nrn sínum, sumir hverjir lengi, og eru Pvi orðnir stórskuldugir. Er ætlunin þeir vinni af sér skuldir sínar á hælinu og gerist nýir og betri menn. J torstjóri og 2 gæzlumenn starfa við hælið. Héraðslæknir hefur eftirlit með heilsufari vistmanna. ‘safi. Elliheimilið hér er allt of lítið óhentugt, og hefur það komið all- oheppiiega niður á afkastagetu sjúkra- hússins. Hafa gamalmenni tekið þar nin of upp sjúkrarúm, til nokkurs ó- 'agræðis fyrir það. Virðist mér óhjá- vvæmilegt, að innan skamms verði hafizt handa um byggingu elliheimilis fyrir kaupstaðinn og ef til vill nær- liggjandi hreppa, i einhverjum tengsl- um við sjúkrahúsið, þannig að í því yrði jafnframt lyflækningadeild, sem meðal annars tæki við ellikramarsjúk- lingum, sem nú þrengja nokkuð kost sjúkrahússins. Seyðisfj. Elliheimilið var lagt niður í lok ársins, og 4 gamalmenni, sem voru ellisjúklingar, innlagðir í sjúkra- húsið. I. Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi. Yfirlæknir stofnunarinnar gerir svo- látandi grein fyrir rekstri hennar á árinu 1956: Á árinu var mikið um byggingar- framkvæmdir að Reykjalundi, m. a. var hafin bygging vinnuskála fyrir járnsmíði, og er hann af sömu stærð og gerð og þeir, sem áður hafa verið reistir. Vistmenn unnu við sömu iðju og áður. Unnið var i 109466 vinnu- stundir. Iðnskólafræðsla fór hér fram eins og áður, en próf voru tekin frá Iðnskólanum í Reykjavik. Auk þess hafa verið haldin námskeið í vélritun, smíðum o. fl. í ársbyrjun voru hér 83 vistmenn. Á árinu komu 46, 21 kona og 25 karlar, 47 fóru, þar af 41 til vinnu, 6 aftur á hæli eða í önnur sjúkrahús til aðgerðar. Meðaldvalar- tími þeirra, er fóru, var 1 ár og 5 mánuðir. Dvalardagar 28562. Vist- menn í árslok 82. J. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo- látandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu 1956: Fjöldi lyfjabiiða o. fl. Tvær nýjar lyfjabúðir, báðar í Reykjavík, voru opnaðar á árinu, Vesturbæjarapótek (27. april) og Garðsapótek (27. októ- ber). Lyfsöluleyfi voru engin ný veitt. Lyfjabúðir voru i lok ársins 22 talsins. Lyfjabúðareftirlit lá að nokkru leyti niðri síðara hluta ársins vegna nokk- urra mánaða dvalar eftirlitsmanns lyfjabúða við nám erlendis. Húsakynni, búnaður o. fl. Húsa- kynni annarrar hinnar nýstofnuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.