Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 196

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 196
1956 — 194 — 9. Málefni almannatrygginga heyra undir félagsmálaráðuneyti án beinna afskipta heilbrigðisstjórnar. Sérstök tryggingarstofnun fer með öll þau mál undir umsjá fimm manna tryggingar- ráðs og hefur á að skipa sér til fag- legs ráðuneytis og fulltingis trúnaðar- lækni, svo nefndan sjúkramálastjóra (áður heilsugæzlustjóri) auk trygging- aryfirlæknis og aðstoðarlækna eftir þörfum. Tryggingarstofnunin undirbýr i hendur ráðuneytis öll tryggingar- málefni, er þá leið fara (1. nr. 24/ 1956). 10. Manneldisráð ríkisins, skipað fjórum læknum auk landlæknis, er heilbrigðisstjórn til ráðuneytis um manneldismál, og á vegum þess fara fram vísindalegar manneldis- og nær- ingarefnarannsóknir (1. nr. 16/1954, 38. gr. 1. nr. 60/1957). 11. Iðnaðardeild Atvinnudeildar há- skólans annast matvælarannsóknir í þágu matvælaeftirlits ríkisins á veg- um heilbrigðisstjórnar (17. gr. 1. nr. 68/1940). 12. Kjarnfræðanefnd íslands, sem læknadeild háskólans er aðili að, verð- ur eðlilegur ráðunautur heilbrigðis- stjórnar um kjarnorkumál, að því er heilbrigði varðar. 13. Húsameistari ríkisins er sjálf- sagður ráðunautur heilbrigðisstjórnar um öll byggingarmálefni, sem hún fær til meðferðar. 14. Heilbrigðisstjórn getur átt ýmis- legt til læknadeildar háskólans að sækja umfram þá ráðsþjónustu, sem deildinni að lögum er skylt að annast (sbr. 6. tölulið), ekki sizt í sambandi við lagaundirbúning, og á þar ætíð vísa fyrirgreiðslu. Tekur þetta þó eink- um til tveggja stofnana í tengslum við læknadeildina, Rannsóknarstofu há- skólans og Tilraunastöðvarinnar á Keldum. Til hinnar fyrri er margt að sækja varðandi almennar sóttvarnir, aðrar sjúkdómarannsóknir og mann- skaðarannsóknir. Hin síðari er heil- brigðisstjórn haukur í horni á sínu sérsviði og þá allra helzt i sambandi við veirusóttir og viðbrögð við þeim, sem meiri og meiri athygli beinist nú að. 15. Yfirdýralæknir rikisins er auð- vitað ætíð tiltækur ráðunautur heil- brigðisstjórnar um dýralækningamál, sem svo mjög varða almenn heilbrigð- ismál. 16. Það hefur ætíð verið ófrávíkj- anleg regla núverandi landlæknis að leita umsagnar læknasamtakanna um lagafrumvörp og reglugerðir, er varða heilbrigðismálefni og noltkru skipta, áður en hann leggur á slíka nýsmíð síðustu hönd. Sama tillit er tekið til annarra starfsstétta heilbrigðisþjónust- unnar, að því er þær getur varðað sér- staklega. 17. Áður en þessari upptalningu lýkur, skal minnt á þá gagnkvæmu ráðsþjónustu, er ráðuneyti ríkisstjórn- arinnar veita hvert öðru og heilbrigðis- stjórnin nýtur ekki síður góðs af en aðrir aðilar. Um leið skal þess látið getið, að aldrei verður upptalin sú ráðsþjónusta á borð við margt hvað, þegar talið, sem heilbrigðisstjórn, þá er svo ber undir, getur orðið sér úti um. Ráð getur hún sótt að heita má hvert þangað, sem ráð er að fá, þ. á m. til útlanda, ekki sizt til erlendra heil- brigðisstjórna, sem einnig er óspart gert, að ógleymdri hinni margvislegu ráðsþjónustu Alþjóðaheilbrigðisstofn- unarinnar, sem sérhverju aðildarriki hennar stendur ætíð til boða. Læknaráð. Enn er ótalin sú ráðsþjónustustofn- un til halds og trausts og fulltingis heilbrigðisstjórn, sem mest fer fyrir, sjálft læknaráð, skipað ekki færri en níu læknum mismunandi greina (1. nr. 14/1942, reglugerð nr. 192/1942). 1 læknaráði eiga sæti: 1) landlæknir, sem er forseti ráðsins, 2) kennarinn i réttarlæknisfræði við háskólann, 3) kennarinn i heilbrigðisfræði við háskólann, 4) kennarinn í lyfjafræði við háskól- ann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.