Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 219

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 219
217 — 1956 vara, og sker það ekki úr, þó að til- tekið efni sé tekið upp í lyfjaskrá. 2. Sjálf efnin skera því ekki úr og ekki heldur mismunandi kröfur um hreinleika þeirra. . .. 3. Þótt enginn vandi sé að telja upp 'jölda efna og enn fleiri efnablöndur, sem bera það með sér, að um lyf og ekkert annað sé að ræða, verður urm- uil eftir, sem skipa verður i flokk i hverju einstöku tilfelli, og þá fyrst og fremst eftir þvi, í hverju skyni þau eru seld og hvernig staðið er að sölu Þeirra. ... 4. Nú er sama efni ýmist selt sem lyf eða annað, t. d. sem matur, og er Þá ekki sjálfsagt, að sömu reglur gildi um matinn sem lyfið (þ. e. lyfjaskrár- reglur), einkum ef seldur er af öðrum en lyfsala. En að einu leyti gilda þó fyrir víst sömu reglur um hvort tveggja, mat og lyf: Lækningagildi hvorugs má auglýsa (ákvæði 1. máls- greinar 17. gr. laga nr. 47/1932). ... 5. Fyrir niðurstöðu málsins kynni Það að verða talið varða nokkru, hvort umræddar vítamínblöndur eru sð miklu eða öllu leyti settar saman Ur svo kölluðum „náttúrlegum“ efn- um, á borð við óbreyttan aldin- eða jurtasafa, eða að hve miklu leyti þær eru settar saman úr efnum unnum i efnasmiðjum (kemiskum efnum). ...“ Við meðferð málsins i réttarmála- deild vék sæti prófessor dr. med. Júlíus Sigurjónsson, staðgöngumaður Prófessors Niels Dungal, en i stað hans kom dr. med. Sigurður Sigurðsson herklayfirlæknir. Málið er lagt fgrir lœknaráð á þá leið, að heiðzt er umsagnar um eftirgreind «triði: !• Hver er hin læknisfræðilega skil- gteining á orðinu lyf? , 2. Umsögn læknaráðs óskast um alitsgerðir prófessoranna Júlíusar Sig- Urjónssonar, dags. 14. febrúar 1957, og Kristins Stefánssonar, dags. 22. febr- yar 1957, sem lagðar hafa verið fram 1 máli þessu. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Ad 1: Læknaráð fellst á skýrgrein- ingu prófessors Knuds O. Möller á orðinu lyf (lægemiddel) í kennslubók lians i lyfjafræði (Farmakologi, 5. ud- gave, Köbenhavn 1958, 1. bls.) og tel- ur hana nothæfa læknisfræðilega skýr- greiningu, en hún er svohljóðandi: ,,Definition af begrebet lægemidler. Fölgende definition svarer inholds- mæssigt ganske til de internationalt hyppigst benyttede definitioner af lægemiddelbegrebet: „Ved lægemidler forstaas midler (stoffer, droger og bio- logiske produkter som sera, vacciner og lignende samt præparater af disse af enhver art), der er bestemt til at helbrede, lindre, behandle eller fore- bygge sygdomme eller sygdomssymp- tomer hos menneslcer eller dyr, og endvidere midler der ved indvortes eller udvortes anvendelse anvendes til erkendelse af sygdomme hos menn- esker eller dyr (diagnostika). Til læge- midler henregnes ogsaa midler, der anvendes for at modvirke smerter ved födsler og ved operative indgreb." (Ved „indvortes anvendelse“ forstaas en- hver indgivelse af lægemidler, der ikke betegnes som „udvortes anvendelse“).“ Ad 2: Læknaráð er i öllum aðalat- riðurn sammála álitsgerðum prófessor- anna Júlíusar Sigurjónssonar og Krist- ins Stefánssonar. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 14. desember 1958, staðfest af forseta og ritara 22. s. m. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar, kvcðn- um upp 23. febrúar 1959, var ákærður, G. S. E., sýknaður af kröfum ákæruvaldsins i mál- inu. Ákærðir, M. J. M. S., F. L. B., J. H. N., K. Þ. og S. B., voru hver um sig dæmdir í 600 króna sekt til ríkissjóðs, en í stað sekt- arinnar skyldi koma 3 daga varðhald, yrði sektin eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins. Ákvæði héraðsdóms um upptöku efnisins Loxatans skyldi vera óraskað. Hinum sakfelldu var gert að greiða in soli- dum % hluta og ríkissjóði % hluta sakar- kostnaðar í héraði og fyrir Hæstarétti, þar með talin laun sækjanda fyrir Hæstarétti, kr. 7000.00, og laun verjanda í héraði og fyrir Hæstarétti, kr. 9000.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.