Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 173
171 1956 skólanum, sum einnig ljósböS. Skól- inn á kvarzlampa. Skólahúsið var byggt 1946—1947 og stækkað 1955, en er nú mikils til of lítið. Nýtt skólahús er i smiðum vestur á nesinu og mun þó fljótt reynast ónóg, þvi að hér býr ungt fólk, og börnum fjölgar ört. 12. Barnauppeldi. Hólmavíkur. í sveitunum sæmilegt, en miður svo í þorpunum, þar sem börnin leika lausum hala og eftirlits- laus mestallan daginn og gera allt, sem þeim dettur í hug. AS vísu er þetta ögn skárra á veturna, meðan skólinn starfar, en þó ekki nógu gott. Annars eru flest börnin vel klædd, og virðist þau ekkert skorta nema hugsandi mæður. Ólafsfj. Fer sihrakandi, enda sést það á versnandi hegðun barna í skóla °g utan. Grenivikur. í sæmilegu lagi. Seyðisfj. Barnauppeldi fær svipaðan dóm hér sem annars staðar. Vestmannaeyja. Misjafnt. 13. Meðferð þurfalinga. Djúpavíkur. Allgóð. Hólmavikur. Er víst þolanleg. Blönduós. Ágæt, enda eru nú með starfhæfi Héraðsspítalans sköpuð skil- yrði til að hjúkra þeim þeirra, sem osjálfbjarga eru, og koma þeir þangað flestir eða allir. Grenivíkur. Meðferð þurfalinga einnig góð. Þau gamalmenni, sem þurft hafa aðhlynningar, eru á elli- heimilinu í Skjaldarvik, nema ein gömul kona, sem fæst ekki til að fara þangað, en hún hefur góða aðhlynn- lngu, þar sem hún er. Seyðisfj. Er góð. Vestmannaeyja. Góð, enda fáir, sem sjá þarf fyrir. 14. Ferðalög héraðslækna og læknis- aðgerðir utan sjúkrahúsa. _ Hleppjárnsreykja. Ekið samtals J-789 km. Notaður var Willys Station n*H i ferðir þessar, og má fullyrða, að betra farartæki hafi ekki komið héraðslæknum i hendur. Flateyrar. Einu sinni í mánuði fer ég til Súgandafjarðar og dvelst þar í 1—3 daga; væri mikil bót að hafa þar betri aðstöðu. Elín Þorbjarnardóttir, ekkja Friðberts Guðmundssonar, hef- ur leyft mér að hafa aðsetur i báðum stofum sínum. Borðstofan er biðstofa, en i hinni fara fram aðgerðir, viðtöl og skoðanir, og er slíkt mikill átroðn- ingur. Hólmavíkur. Á sumrin má teljast bilfært um mestallt héraðið; þó eru nokkrir bæir utan við vegasamband, en vegurinn nálgast þá nokkra metra á ári. Vetrarferðir eru oft slæmar, einkum vegna þess, að skortur er á nógu góðum bifreiðum til ferðalaga í misjafnri færð. Ég sótti um innflutn- ingsleyfi fyrir bifreið siðast liðið sum- ar og hugðist nota hana hér í vetur, en innflutningsyfirvöldunum þóknað- ist að neita mér nm það, og hefur bifreiðaleysið oft leitt til vandræða. Blönduós. Ferðalög læknis innan- héraðs voru ekki sérstaklega annáls- verð, en þess sögulegri urðu 2 ferðir mínar út úr héraðinu. 19/1 bað hér- aðslæknirinn á Sauðárkróki mig að koma þangað vegna þess að gera þurfti keisaraskurð á ungri konu með grindarþrengsli. Allan þann mánuð mátti heita ófært vegna fanna, og þótt jarðýtur reyndu að ryðja þjóðveginn norður vegna póstflutninga, fylltist slóðin jafnan aftur. Þenna dag var jarðýta á leiðinni norður, og komst ég með framdrifsbíl i slóð hennar, og mátti þó varla verra vera. Við fram- kvæmdum aðgerðina á konunni, og var þá dagur að kvöldi kominn, svo að ég gisti fyrir norðan, en um nótt- ina skóf mjög i traðirnar. Var þá feng- inn Unimokbíll til að fara með mig vestur og 3 efldir fylgdarmenn til moksturs, en ég hringdi heim og pant- aði annan Unimok á móti mér. Sá lagði af stað um hádegi og var 7 klukkustundir að komast frá Blöndu- ósi að Sauðanesi, um 7 km veg. Komst ég heim seint um kvöldið, vegna þess að liann hafi rutt slóðina yfir þenna kafla, sem að vísu var versti hluti leiðarinnar. Sennilega hefði leiðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.